Strandapósturinn - 01.06.1998, Síða 65

Strandapósturinn - 01.06.1998, Síða 65
al þjóða og 'íslendingar rnenn meðal manna. Það er erfitt fyrir nútíma Islendinga að gera sér í hugarlund, hversu gífurlega þýð- ingu þetta hafði fyrir alla landsmenn. Bjartsýni jókst og trúin á framtíðina festi rætur. Þjóðin hafði barist fyrir sjálfstæði sínu, nú var það fengið og menn voru staðráðnir í að sýna Dönum og öll- um heiminum að þjóðin gæti séð um sig sjálf þrátt fyrir allar hrakspár. Þetta hafði áhrif inn til innstu dala og út til ystu nesja. Þessi þrautpínda þjóð hafði loksins vaknað, gekk ekki lengur í svefni, bogin í baki og hnýtt eftir árhundraða kúgun og harð- ræði. Þessi vakning sagði líka til sín á litla býlinu í Hraundal. Frostaveturinn mikli var liðinn. Spænska veikin var um garð gengin. Nú hlaut að koma betri tíð með blóm í haga. En Island var enn á sínum stað. Veturinn 1919 var með ein- dæmum snjóþungur. Gífurleg snjóflóð féllu á Siglufirði og 27 manns létu lífið. Vestfirðingar fóru ekki varhluta af þessum harðindum þótt snjóþyngslin væru ekki eins mikil og á Norður- landi. Sumarið eftir eignuðust Islendingar sína fyrstu flugvél og síð- an hefur flugið orðið sífellt snarari þáttur í þjóðlíftnu. Það sum- ar unnu Islendingar Dani í fyrsta sinn í knattspyrnu og það hef- ur ekki skeð síðan í hartnær 80 ár. Fótatak nýja tímans heyrðist alla leið upp í innstu dali. Ekki er að efa að sú bjartsýni er ríkti í þjóðfélaginu hefur haft sín áhrif í Hraundal. Að minnsta kosti réðist Pétur í að kaupa jörðina, þó ekki hafi hann haft peninga til að leggja út fýrir henni. Hann hefur því orðið að útvega sér lán og lán fæst ekki nerna með ábyrgðarmönnum. Svo virðist sem ekki hafi staðið á því að sveitungar hans hafi gengið í ábyrgð fýrir hann því lán fékk hann í Islandsbanka á Isafirði upp á kr. 3.000. Samningur var svo gerður á Laugabóli 6. júní 1919 og afsal fýrir jörðinni gefið út að Arngerðareyri 19. júlí sama ár. Seljandi var Jón Jóns- son Tröllatungu í Strandasýslu, sem virðist hafa fengið jörðina í arf. Kaupverðið var kr. 4.000, sem hlýtur að teljast hátt fýrir jörð, sem metin var á 12 hundruð að fornu mati. Ekki er annað að sjá en Pétur hafi greitt jörðina að fullu og þá með lánsfé, í ábyrgð gengust þeir Kristján Kristjánsson, bóndi á Nauteyri, Jóhann Skjaldal, bóndi á Skjaldfönn, Hávarður Guð- 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.