Syrpa - 01.02.1947, Blaðsíða 42

Syrpa - 01.02.1947, Blaðsíða 42
í nóvembermánuði var skemmtilegur viðburður. Það er ævintýri líkast að sjá önnur eins ógrynni bóka frá einu útgáfufélagi af mörgum, í þjóðfélagi, sem að mannfjölda til er á við miðlungsþorp í löndum stærri þjóða. Þegar þess er minnst, að ekki eru nema hundrað ár síðan Fjölnismenn urðu að gefast upp við það ofurefli, að koma út sex arka riti einu sinni á ári, þá er ekki að undra þó mörgum Islendingi hafi hitnað um hjartaræturnar þarna inni þessa daga. Koman þangað varð eins og einskonar jólahátíð í því myrkri, sem grúft hefir yfir þessu ssögulega hausti. Hún minnir á það, að þrátt fyrir illar ófar- ir, þá á litla þjóðin sér þó lífsakkeri, sem erfitt verður að slíta hana frá. Hvað gat þarna merkilegast að líta? Fornritin í sínum virðulega búningi, myndirnar hans Gunn- laugs Scheving, gróskuna í nútímabókmenntun- um? Hvert einstakt þessara atriða hefði verið full- gilt efni í sjálfsstæða sýningu. Ekki höfðu þó áhorfendur minnst gaman af samanburðartöfluu.xi, sem tók þar yfir stóran vegg. Flún var svona: Bókaútgáfa, miðuð við hundrað þúsund manns, er: á íslandi 312 í Danmörku 100 í Noregi 67 í Svíþjóð 50 í Englandi 12,5 í Bandaríkiunum 8,3 „Við hefðum átt að senda hann Ragnar með þessa sýningu til Washington“, sagði einhver við- staddur. Og hann hitti naglann á höfuðið. Bóka- sýningar í erlendum háskólaborgum væru áreiðan- lega viturlegasta landkynningin, sem við Islend- ingar eigum kost á. Væri sú hugmynd ekki at- hugandi? Mannfiöldi: Á móti hverjum Islendingi eru 31 Dani, 24 Norðmenn, 52 Svíar, 332 Englendingar, 1085 Bandaríkja- menn. 32 S Y R P A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/1642

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.