Syrpa - 01.02.1947, Page 46
Hér er sýnd aðferð til þess að búa til eðlilegar hópmyndir
af dýrum og mönnum: Klippið hvem einstakan líkams—
hluta úr margföldum pappír, og setjið saman eftir vild.
Þannig er hægt að útbúa skemmtilegar myndir af margs-
konar atburðum, svo sem íþróttasýningum, farfuglahópum,
fjárrckstrum, hestum á spretti o. m. fl.
Æfið ykkur á því að
stækka þenna fallega
hest og klippa hann út
fríhendis.
Notið þunnan pappa eða teiknipappír í spjöldin.
Brjótið spjöldin í tvennt.
Brjótið 2 eða 3 sm upp á kjölinn annarsvegar með reglustriku.
Eins hinsvegar.
Búið kápuna til úr tveim þykkum pappaspjöldum, og kjölinn úr léireftsræmu, sem límd er á. Göt eru
stungin á öll spjödin og band þrætt í.
Þarna er hókin búin. Til prýðis má mála eða líma mynd framatv á hana.
Svona bók má einnig nota undir ljósmyndir.
1.
2.
3.
4.
5.
36
S V R P A