Syrpa - 01.02.1947, Blaðsíða 46

Syrpa - 01.02.1947, Blaðsíða 46
Hér er sýnd aðferð til þess að búa til eðlilegar hópmyndir af dýrum og mönnum: Klippið hvem einstakan líkams— hluta úr margföldum pappír, og setjið saman eftir vild. Þannig er hægt að útbúa skemmtilegar myndir af margs- konar atburðum, svo sem íþróttasýningum, farfuglahópum, fjárrckstrum, hestum á spretti o. m. fl. Æfið ykkur á því að stækka þenna fallega hest og klippa hann út fríhendis. Notið þunnan pappa eða teiknipappír í spjöldin. Brjótið spjöldin í tvennt. Brjótið 2 eða 3 sm upp á kjölinn annarsvegar með reglustriku. Eins hinsvegar. Búið kápuna til úr tveim þykkum pappaspjöldum, og kjölinn úr léireftsræmu, sem límd er á. Göt eru stungin á öll spjödin og band þrætt í. Þarna er hókin búin. Til prýðis má mála eða líma mynd framatv á hana. Svona bók má einnig nota undir ljósmyndir. 1. 2. 3. 4. 5. 36 S V R P A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/1642

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.