Syrpa - 01.02.1947, Blaðsíða 47

Syrpa - 01.02.1947, Blaðsíða 47
G A T U R . Krossgátur verða í hverju blaði. Hver vill spreyta sig á að búa þær til? Þær þurfa að vera í þessu formi, alveg stafréttar og án skammstafana. Fimmtíu krónur verða greiddar fyrir hverja gátu, sem birt er. LÁRÉTT: 7. Andlegur faraldur. 8. Árbækur. 10. Kurteisar. 11. Svölun ástríðu. 12. Rit. 14. Islenzkur fræðimaður (nafn). 15. Heiti. 16. llát. 17. Skál. 19. Fugl. 21. Iðandi. 22. Frem- ur stór. 23. Napuryrði. 25. Lygnt. 26. Ekki heila. 27. Hó- vaði um áhugamál. LÓÐRÉTT: 1. Gamla ráðið við innvortis meini. 2. Harðindatíminn. 3. Snaginn. 4. Kraftarnir. 5. Innilokaður. 6. Lubbamennska á Reykjavíkurmáli. 9. Reynsla. 10. Gróður. 13. Til sölu. 14. Höggva smátt. 17. Dregur úr sársauka. 18. Ekki sjó- fært. 19. Iðka list. 20. Borgarbúar í Þýzkalandi. 23. Hörð. 24. Hljóð. Myndagáta verður líka í hverju blaði. Til gamans verða veitt ein fimmtíu króna verðlaun fyrir rétta ráðningu. helzt sjúklingi. Sendið ráðningar á afgreiðsluna hálfum mánuði eftir útkomu blaðsins, og látið þess getið, ef þér eruð sjúklingur. 1) Tvær konur stóðu á hlaði og sáu tvo menn koma. Þær sögðu: „Þar koma okkar menn og okk- ar mæðra menn og okkar feður“. Hvernig lá í því? 2) 1-2-3-4-5-6-7-8-9 Ef þú leggur tvær af þessum tölrnn saman og bætir margföldunarupphæð þeirra við, koma 33 út. Hverjar eru tölurnar? 3) Anna er 5 þumlungum hærri en Sigga, og Gunna fimm þumlungum lægri en Anna. Hver er hæðarmunurinn á Siggu og Gunnu? 4) Hvað eiga hjónin á Hóli marga syni og dætur? Hver dóttirin á jafnmarga bræður og systur, og hver sonurinn helmingi fleiri systur en bræður. 5) Hvað liggur í göngum með löngum spöngum gullinu fegra, en grípa má það enginn? 6) Hver er lítill og rauður: í því hann flýgur fellur hann dauður? Þessi gáta var ort handa „SYRPU“: 7) Þú ert stillt og þín framganga hæg, þína skyldu innir nótt sem daga. Þó geðið þitt sé prútt, þú getur verið slæg, en græskulaust er það og ei til baga. (Ráðning í næsta blaði.) 5 Y R P A □ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/1642

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.