Syrpa - 01.04.1947, Page 34

Syrpa - 01.04.1947, Page 34
Myndagdta nr. 3 Einu sinni var hershöfðingi, sem ekki kunni að telja hærra en upp að sjö. Hann tók borg hernámi, og settist að með nokkurn hluta herliðsins í höll, sem í voru níu herbergi. Miðherbergið tók hann til eigin þarfa, en til þess að geta haft tölu á hermönnunum, kom hann þeim þannig fyrir, að 7 voru við hvern hallarvegg, eins og sést á myndinni. En það fór illa um þá dáta, sem bjuggu annars staðar í borginni, svo að félagar þeirra i höll- inni vorkenndu þeim og tóku fjóra þeirra til sín i leyfisleysi. Til þess að leyna herforingjann þessu komu þeir dátunum svo fyrir, að sjö voru eftir sem áður við hvern vegg. Hvernig fóru þeir að þvi? — Fáum dögum síðar struku 8 hermenn úr höllinni, en hershöfðinginn fékk aldrei um það að vita, því að enn voru 7 við hvern vegg. Hvernig gat það átt sér stað? KROSSGÁTA frá sjúklingi á Vífilstöðum: LÁRÉTT: 7. Stúlkunni, sem jagast. 8. Ljótar. 10. Hornalaus. 11. Brag- urinn. 12. Löstuðu. 14. Drykkja. 15. Vofu. 16. Hæg. 17. Vera óviss. 19. Óhljóð. 21. Ögrun. 22. Tré. 23. Gamla. 25. Hafa af. 26. Bókað. 27. Handverksmaðurinn. LÓDRÉTT: 1. Réttlætisverðirnir. 2. Lasta. 3. Hitar. 4. Mannsnafn. 5. Þökk. 6. Verkfærið. 9. Slíta. 10. Valdi. 13. Áverkinn. 14. Stend- ur ekki. 17. Kjarkmikil. 18. Veiða. 19. Horfi. 20. Gera við. 23. Sút. 24. Flanaði. „Syrpu hafa verið sendar þessar gátur nafnlausar, og þakkar hún þœr kœrlega: 1. Frá „Sjúklingi“: Eg er hlý og aftra því, að um mig kuldinn næði. En oft með gný ég eldi spý, ef í mig hleypur bræði. (Táknar eitt orð.) 2. Frá „Afa“: I árdaga var ég í upphimin settur, minn alnafni á jörðu er lynggróinn klettur. Fáirðu ei aðstoð né aðhlynning mína, menn örvænta um heilsu og sáluhjálp þína. (Samsett konunafn, og er sinn helmingur- inn falinn í hvorum vísuhelmingi.) RÁÐNINGAR á gátum í síðasta blaði: 1. Mörgæs (mörg æs). 2. Maður hleypur yfir lind með staf í hendi. 3. E ALA D ÓSKASTUND UNU RAG ARG S I Á N ÁL NÁ MYNDAGÁTAN Klukkan er 8 Förum börn að hátta (Klukka — ner — 8 för um börn — að — hátt A) KROSSGÁTAN Lárétt: 7. Galdrakerlingin. 8. Sneiddi. 10. Samrabb. 11. Al- inn. 12. Peran. 14. Fimir. 15. Næga. 16. Tran. 17. Stag. 19. Gala. 21. Merki. 22. Angra. 23. Bifum. 25. Ásáttir. 26. Ládautt. 27. Sunnanpósturinn. Lóðrétt: 1. Sannleikselskur. 2. Ádeilan. 3. Sadda. 4. Aldan. 5. Knerrir. 6. Rifbeinsbrotinn. 9. Illa. 10. Snót. 13. Næsti. 14. Falla. 17. Skítinn. 18. Geir. 19. Gaul. 20. Annarra. 23. Birna. 24. Mátti. 112 S YRPA

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/1642

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.