Morgunblaðið - 16.09.2021, Page 15

Morgunblaðið - 16.09.2021, Page 15
Betra og réttlátara lífeyriskerfi Hækkum frítekjumarkið! Hugsum kerfið upp á nýtt! Við munum styrkja stöðu þeirra sem eru með takmörkuð réttindi í lífeyrissjóðum og hverfa frá skerðingum. Þetta verður gert með sérstakri lífeyrisuppbót sem tekur mið af réttindum hvers og eins. Við ætlum að hækka frítekjumark atvinnutekna strax í 200 þúsund á mánuði frá og með 1. janúar 2022. Við viljum að þau sem vilja geti verið virk á vinnumarkaði og bætt sín lífskjör.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.