Morgunblaðið - 16.09.2021, Side 54

Morgunblaðið - 16.09.2021, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2021 Framkvæmdastjóri Eignastýringar og miðlunar Eignastýring og miðlun býður upp á heildstæða #árfestingarþjónustu, m.a. eignastýringu, einkabanka- þjónustu, miðlun verðbréfa, gjaldeyris og afleiðna. Stefna okkar er að veita faglega og trausta þjónustu með sjónarmið um ábyrgar #árfestingar að leiðarljósi. Nánari upplýsingar um starfið má finna á vinnvinn.is Umsjón með ráðningarferlinu hafa Hilmar G. Hjaltason, hilmar@vinnvinn.is og Auður Bjarnadóttir, audur@vinnvinn.is. Umsóknir óskast útfylltar á vinnvinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. september. Landsbankinn leitar að öflugum og framsýnum einstaklingi sem vill ganga til liðs við kra!mikinn hóp starfsfólks bankans. Við viljum liðsfélaga sem hefur brennandi áhuga á að móta nýja tíma í #ármálaþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga, þar sem ánægðir viðskiptavinir, stöðug framför og árangur skipta máli. LANDSBANKINN. IS Tæknifræðingur Háfell ehf. er alhliða jarðvegsverktaki. Helstu verkefni hafi falist í gatnagerð, vegagerð og jarðgangagerð auk annarrar jarðvegsvinnu af öllum stærðargráðum bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu. Hjá Háfelli starfa 24 starfsmenn, samhentur hópur á öllum aldri með metnað til að skila góðu verki. Innan fyrirtækisins er virkt starfsmannafélag. Nánari upplýsingar um Háfell má finna á ww.hafell.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Háfell ehf. leitar að öflugum og metnaðarfullum tæknifræðingi til starfa. Nánari upplýsingar um starfið veita Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Mælingar, útsetningar og magntaka • Tilboðsgerð • Ýmis önnur tæknivinna Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 20. september 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni viðkomandi sem nýtist í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun á sviði tæknifræði • Reynsla af sambærilegum störfum • Þekking og reynsla af vinnslu með trimble mælitæki og þrívíð módel • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð og metnaður í starfi • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Atvinnuauglýsingar 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.