Morgunblaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2021 55 Orkubú Vestfjarða ohf. býr að áratuga reynslu við virkjun vatnsafls og jarðhita og dreifingu og sölu raforku. Fyrirtækið á og rekur orkuver og raforkustöðvar til raforkuframleiðslu, ásamt nauðsynlegum mannvirkjum til raforku- flutnings og raforkudreifingar, jarðvarmavirki og fjarvarmakyndistöðvar ásamt nauðsynlegu dreifikerfi. Fyrirtækið var stofnað þann 26. ágúst 1977 og var þá sameignarfélag sveitarfélaga á Vestfjörðum og ríkisins. Fyrirtækið hóf form- lega starfsemi þann 1. janúar 1978. Orkubú Vestfjarða ohf. var stofnað á grundvelli laga sem samþykkt voru á Alþingi 2001. Frá árinu 2002 hefur Orkubú Vestfjarða ohf. verið að fullu í eigu ríkisins. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna star&nu og upplýsingar um árangur sem viðkomandi !efur náð og telur að nýtist í star&( Orkubú Vestfjarða ohf( óskar eftir að ráða starfsmann í stöðu framkvæmdastjóra fjármálasviðs( Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf og stýrir viðkomandi fjármálasviði fyrirtækisins( $tarfsstöð er á "safirði( Starfssvið: / Umsjón og ábyrgð á daglegri fjármála) og skrifstofustjórn( / Umsjón með gerð og framsetningu fjármálalegra stjórnendaupplýsinga( / +ætlanagerð og eftirfylgni áætlana( / +rs!lutauppgjör og gerð ársreiknings( / $amningagerð( / +byrgð á gagnaskilum vegna rekstrar( / $amskipti við fjármálastofnanir( Menntunar- og hæfniskröfur: / ,áskólapróf á sviði viðskipta og rekstrar*meistarapróf er æskilegt( / ,aldgóð reynsla af fjármálastjórn( / %eynsla og þekking af gerð árs) og'eða árs!lutauppgjöra og reiknings!aldi( / $tjórnunarreynsla og leiðtoga!æfni( / %eynsla af greiningarvinnu og framsetningu fjármálaupplýsinga( / .ramúrskarandi samskipta!æfni* sjálfstæði og ögun í vinnubrögðum( / .rumkvæði og fagmennska( / -óð tölvufærni og kunnátta er skilyrði( / -óð íslensku) og enskukunnátta( #ið !vetjum á!ugasama til að sækja um* ó!áð kyni og uppruna( Umsóknarfrestur er til og með 20. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is( Umsjón með star"nu hafa %uður #jarna!óttir (au!ur&vinnvinn.is' og )ilmar *. )jaltason (hilmar&vinnvinn.is' hj$ Vinnvinn. +ramkvæm!astjóri fj$rm$lasviðs Netöryggi Hæfnikröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Þekking og reynsla á sviði upplýsingatækni og netöryggis. • Reynsla af verkefnastjórnun. • Reynsla af stefnumótun og áætlanagerð. • Þekking og reynsla af stjórnsýslu er kostur. • Reynsla af þátttöku í alþjóðlegum verkefnum er kostur. • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og mæltu máli. • Sjálfstæði, frumkvæði og metnaður til að ná árangri. Helstu verkefni • Innleiðing og eftirfylgni netöryggisstefnu Íslands. • Skipulagning og umsjónmeð aðgerðum stjórnvalda á sviði netöryggis. • Undirbúningur vegna laga og reglugerða er varða netöryggismál. • Þátttaka í ýmsum verkefnum og starfshópum innan og utan ráðuneytisins. Ertu á heimavelli þegar rætt er um netöryggi, stjórnkerfi upplýsingaöryggis, netöryggisstefnu, netöryggisatvik, áskoranir gervigreindar eða fjórðu iðnbyltinguna? Hefur þú ríka öryggisvitund? Áttu gott með að koma fyrir þig orði, útbúa efni og leiða verkefni? Nánari upplýsingar veitir Birgir Rafn Þráinsson, skrifstofustjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, í síma 545 8200. Umsóknum skal skila í gegnum starfatorg.is og gilda þær í sex mánuði frá því að umsóknar- frestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 27. september nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf. Einstaklingar óháð kyni eru hvattir til að sækja um starfið. Umsækjendur þurfa að geta staðist kröfur öryggisvottunar skv. reglugerð nr. 959/2012. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið leitar að sérfræðingi með víðtæka reynslu og þekkingu á sviði netöryggismála til að gegnamikilvægu hlutverki við innleiðingu öflugrar netöryggis- menningar í íslenskt samfélag. Markmið starfsins er að stuðla að auknu netöryggi á Íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.