Morgunblaðið - 16.09.2021, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 16.09.2021, Qupperneq 61
DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2021 www.gilbert.is HUNDLEIÐINLEGUR MISSKILNINGUR Á TÖKUSTAÐ „HANN MAN ALDREI HVAÐ HANN HEITIR.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... stundum rétt utan seilingar. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG MAN EFTIR ÞESSARI STRANDFERÐ MARGLYTTA SYNTI UPP SKÁLMINA MÍNA MJÖG VANDRÆÐALEGT „MARGLYTTU- DANSINN HANS JÓNS“ FÉKK MEIRA EN MILLJÓN ÁHORF KOMDU BARA MEÐ GULLPENINGANA ÞÍNA OG ÉG HLÍFI ÞÉR VIÐ MEIRI ÞJÁNINGUM! HJÚKKETT! KÆRAR ÞAKKIR! ÞÚ MÁTT HALDA SKARTGRIPUNUM, ELSKAN MÍN! HEPPINN ÞÚ! ÞÚ ERT „LÖGREGLU- HUNDURNN REX“, EKKI „GLÆPAHUNDURINN REX“! KLIPPA! ingur. Foreldrar hennar voru hjónin Loftur Georg Jónsson, f. 20.9. 1902, d. 9.9. 1969, fisksali, og Tómasína Laufey Einarsdóttir, f. 4.7. 1909, d. 9.9. 1991, húsfreyja. Fyrri maki Gunnars var Hrafnhildur Guðjóns- dóttir, f. 23.4. 1930, 8.9. 1987. Börn Gunnars: 1) Stjúpdóttir er Ásgerður Tryggvadóttir, f. 15.12. 1948, svæfingarhjúkrunarfræð- ingur; 2) Gísli G., f. 2.6. 1949, bygg- ingarfræðingur. Maki: Unnur Birna Magnúsdóttir snyrtisérfræðingur; 3) Gunnar, f. 18.11. 1950, d. 7.4. 2021, hagfræðingur; 4) Einar Bragi, f. 24.2. 1957, bifvélavirki. Sambýlis- kona: Guðrún Magný Jakobsdóttir ræstitæknir; 5) Anna Guðrún, f. 18.2. 1959, hjúkrunarfræðingur. Maki: Sigurður Tómas Jack ferða- málafrömuður; 6) Laufey Eiríka, f. 12.12. 1960, sjúkraliði. Maki: Óðinn Einisson skrifstofumaður; 7) Ari, f. 17.6. 1963, matreiðslumeistari. Maki: Sigríður Árnadóttir skóla- stjóri; 8) Sigfús Bergmann, f. 17.5. 1965, rekstrar- og ferðamálafræð- ingur. Barnabörn eru 20 og barna- barnabörnin eru 10. Systkini Gunnars voru Halldóra Sigríður, f. 13.1. 1914, d. 8.6. 1914; Sigurður Óskar, f. 21.1. 1915, fórst með jarlinum GK 272 í september 1941; Einar Karl, f. 27.4. 1917, d. 31.8. 1998; 4) Halldóra, f. 10.4. 1920, d. 24.9. 2015; Guðlaug Lilja, f. 6.1. 1922, d. 3.1. 2018; Hjörtur Har- aldur, f. 24.10. 1923, d. 22.11. 2005; Páll Haukur, f. 14.3. 1925, d. 23.9. 2009; Magnús Helgi, f. 7.8. 1928, d. 22.10. 1929. Foreldrar Gunnars voru hjónin Gísli Sigurðsson, f. 29.11. 1889, d. 28.7. 1980, keyrslu- og verkamaður, og Anna Einarsdóttir, f. 23.11. 1883, d. 3.11. 1958, húsfreyja á Óðinsgötu. Gunnar Björgvin Gíslason Margrét Snæbjörnsdóttir húsfreyja á Gljúfri Hjörtur Eysteinsson bóndi á Gljúfri í Ölfusi Halldóra Hjartardóttir húsfreyja á Stóra-Hálsi Einar Þorsteinsson bóndi á Stóra-Hálsi í Grafningi, Árn. Anna Einarsdóttir húsfreyja á Óðinsgötu Anna Ólafsdóttir húsfreyja á Norður-Reykjum Þorsteinn Bjarnason bóndi á Norður-Reykjum í Mosfellssveit Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja á Berustöðum og Syðri-Rauðalæk Gísli Pálsson bóndi á Berustöðum og Syðri-Rauðalæk í Holtum, Rang. Sigríður Gísladóttir húsfreyja á Yxnalæk Sigurður Pálsson tómthúsmaður á Yxnalæk í Ölfusi Sigríður Erlendsdóttir húsfreyja í Björk Páll Gíslason bóndi í Björk í Laugardælasókn, Árn. Úr frændgarði Gunnars Björgvins Gíslasonar Gísli Sigurðsson keyrslu- og verkamaður á Óðinsgötu Reyr frá Drangsnesi yrkir til regnbogans á Boðnarmiði: Bifröst iðar björt og hlý ber hún kveðju vætta: Ást og friður enn á ný alheims böl mun sætta. Limra eftir Helga Ingólfsson: Hann þykir ögn fjölmiðlafælinn, feiminn og samt ekki hælinn. Hann dýran fékk stallara. Er dreitill í kjallara dropinn sem fyllir mælinn? Og önnur eftir Jón Ingvar Jóns- son: Í lífinu vel er ég liðinn og Laufeyju strýk ég um kviðinn hvern einasta dag og af því fékk slag því ég er svo andskoti iðinn. Hér kemur sú þriðja eftir Gylfa Þorkelsson: Heyri’ ekki’ í eigin hugsunum fyrir hávaða’ í flokkslínuuxunum. Afglapar raktir eru allsnaktir nýju á biðilsbuxunum. Gunnar Hólm Hjálmarsson segir hér frá snauðum eftirlaunaþega: Að auðlinda arðinum bjó hann afgjald til þjóðar sér dró hann Ágirntist flest aura þó mest. Eins og sá snauði samt dó hann. Norður í Mývatnssveit sagði Friðrik Steingrímsson á mánudag: „Spáð er stormi á morgun“: Heima ætt’að hafa frið hirðulausu brýnin, ef þau losna vilja við verðlaus trampólínin. Dagbjartur Dagbjartsson skrif- ar: „Fjölmörg haust fór ég í svokall- aða Lambatunguleit á Arnarvatns- heiði. Nokkur ár síðan ég fór síðast enda líka „hættur að vera nýr“. Hringdi samt í fjallkónginn í morg- un og tjáði honum að ég væri með þeim í anda“: Þráin vakir óbeygð en ellin skapar vanda, keldur, holt og fúafen fer ég bara í anda. Um Þorstein Erlingsson orti Andrés Björnsson einu sinni í gamni og hálfkæringi fyrir það, að hann hafði haft skakkt eftir honum vísu, er hann hafði botnað: Drottnum illur, þrjóskur þræll, Þorsteinn snilli-kjaftur, botnum spillir, sagnasæll sónar fylliraftur. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ort til regnbogans og snauður eftirlaunaþegi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.