Morgunblaðið - 16.09.2021, Qupperneq 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er viðmælandi í formannaviðtali Dagmála í
dag þar sem hún fer yfir áherslur Viðreisnar í aðdraganda kosninganna í lok
mánaðarins.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Þorgerður Katrín og stóru málin
Á föstudag: Norðan og norðvestan
5-13 m/s og skúrir eða rigning, en
hægari vindur og þurrt á vestan-
verðu landinu. Hiti 6 til 14 stig, hlýj-
ast á Suðausturlandi. Á laugardag:
Suðaustan 5-13 og fer að rigna á Suður- og Vesturlandi. Hæg breytileg átt og víða bjart á
norðan- og austanverðu landinu. Hiti 7 til 12 stig.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Alþingiskosningar
2021: Forystusætið
12.05 Alþingiskosningar
2021: Kynning á fram-
boði
12.15 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
13.25 Lífið er núna
13.50 Með okkar augum
14.20 Út og suður
14.50 Popppunktur 2010
15.50 Heilabrot
16.20 Gestir og gjörningar
17.20 Neytendavaktin
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Holly Hobbie
18.25 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.33 Tryllitæki – Klósettsturt-
arinn
18.40 Matargat
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Alþingiskosningar
2021: Forystusætið
20.30 Tískuvitund – Bettina
Bakdal
21.00 Svarti baróninn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Alþingiskosningar
2021: Kynning á fram-
boði
22.30 Alþingiskosningar
2021: Forystusætið
23.00 Babýlon Berlín
23.50 ABC-morðin
00.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 The Bachelorette
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Ást
20.35 The Unicorn
21.05 9-1-1
21.55 Walker
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Grey’s Anatomy
10.05 Gilmore Girls
10.50 Blindur bakstur
11.25 Vitsmunaverur
11.55 Friends
12.35 Neighbours
12.55 God Friended Me
13.35 Modern Family
13.55 Shipwrecked
14.40 Home Economics
15.05 Flirty Dancing
15.50 Citizen Rose
16.30 The Heart Guy
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Neighbours
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Æði
19.30 Temptation Island
20.15 Hell’s Kitchen
21.00 Spartan: Ultimate
Team Challenge
21.45 NCIS: New Orleans
22.30 Real Time With Bill
Maher
23.30 Wentworth
00.10 Animal Kingdom
01.00 The Righteous Gemsto-
nes
01.30 The Mentalist
02.10 Grey’s Anatomy
02.55 Gilmore Girls
03.40 Temptation Island
04.20 Friends
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Að Austan
20.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óperukvöld Útvarpsins.
22.20 Veðurfregnir.
22.25 Segðu mér.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:55 19:51
ÍSAFJÖRÐUR 6:58 19:58
SIGLUFJÖRÐUR 6:40 19:41
DJÚPIVOGUR 6:24 19:21
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg átt, 5-13 í dag og víða vætusamt. Þurrt að mestu norðaustantil fram á kvöld, en
styttir þá upp vestast á landinu. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands.
Einhverra hluta
vegna fór það al-
gjörlega fram hjá
undirritaðri þegar
þriðja þáttaröðin
af þýsku sjón-
varpsþáttunum
Babýlon Berlín
hóf göngu sína á
fimmtudögum á
RÚV í ágúst. Það kallaði auðvitað á hámhorf og að
fimm þáttum loknum er ljóst að þriðja serían gefur
fyrri tveimur ekkert eftir í listrænum gæðum.
Að þessu sinni rannsakar tvíeykið Gereon Rath
(Volker Bruch) og Charlotte Ritter (Liv Lisa Fries)
morðið á aðalleikkonu myndar sem einn valdamesti
krimminn í undirheimum Berlínar framleiðir.
Morðrannsóknin beinist m.a. að eftirlifandi eigin-
manni leikkonunnar sem aðhyllist dulræn öfl og
dularfullri skikkjuklæddri veru sem birtist í að-
draganda nokkurra morða og hverfur jafnharðan
sporlaust. Gottfried Wendt (Benno Fürmann), yfir-
maður pólitískra lögreglumála og meðlimur í ríkis-
varnarliðinu, reynir markvisst að hylma yfir laun-
morðið á fyrirrennara sínum samtímis því sem
Charlotte reynir að hjálpa vinkonu sinni, Gretu
Overbeck (Leonie Benesch), sem ákærð er fyrir
aðild sína að launmorðinu.
Babýlon Berlín er myrk glæpasaga með djúpum
pólitískum undirtóni enda á sagan sér stað í
Weimarlýðveldinu skömmu áður en nasistar kom-
ust til valda með skelfilegum afleiðingum. Áhorf-
endur vita því fyrir fram að á endanum munu ill-
mennin vinna.
Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir
Hamingjuríkur
endir ei í sjónmáli
Félagar Volker Bruch og Liv
Lisa Fries í hlutverkum sínum.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Yngvi Eysteins vakna með hlust-
endum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt
spjall yfir daginn
með Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir í eftirmið-
daginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Hinn 97 ára gamli Leonid Stan-
islavskyi er elsti tennisleikari í heimi
og er hvergi nærri hættur að keppa.
Leonid er frá Úkraínu og kviknaði
tennisáhuginn hjá honum þegar hann
var þrítugur. Nú 67 árum síðar heldur
Leonid áfram að æfa sig þrisvar í viku
og finnst alltaf jafn gaman.
Leonid segir að sér þyki tennis fág-
uð íþrótt og skemmtileg hreyfing
sem hægt er að stunda á öllum aldri.
Hann er svo sannarlega lifandi dæmi
um það þar sem hann æfir nú af full-
um krafti fyrir hið svokallaða Super-
Seniors Word Tennis Championship-
mót.
Ljósi punkturinn er á K100 og
K100.is.
97 ára tennis-
töffari heldur
ótrauður áfram
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 skýjað Lúxemborg 19 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 9 skýjað Brussel 18 skýjað Madríd 22 léttskýjað
Akureyri 14 léttskýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 28 heiðskírt
Egilsstaðir 14 skýjað Glasgow 16 heiðskírt Mallorca 27 rigning
Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 19 léttskýjað Róm 27 heiðskírt
Nuuk 3 léttskýjað París 20 skýjað Aþena 27 heiðskírt
Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 17 skýjað Winnipeg 15 alskýjað
Ósló 16 alskýjað Hamborg 17 léttskýjað Montreal 20 alskýjað
Kaupmannahöfn 15 rigning Berlín 19 súld New York 28 heiðskírt
Stokkhólmur 12 skýjað Vín 25 heiðskírt Chicago 23 léttskýjað
Helsinki 9 skýjað Moskva 10 skýjað Orlando 30 léttskýjað
DYk
U
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til og með 20. september
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Í blaðinu verða kynntir margir möguleikar sem í boði eru fyrir þá sem
vilja hafa fallegt í kringum sig, breyta og bæta heimilið.
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar, skrautmunir og fylgihlutir fyrir
heimilið, litir og lýsing ásamt mörgu öðru sem er huggulegt fyrir veturinn.
Heimili&
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 24. september