Morgunblaðið - 25.09.2021, Side 1
Ég er heppin
Ísglugginní Queens
26. SEPTEMBER 2021SUNNUDAGUR
Guð bjargaði honum
Orðlausyfir við-tökunum
Fyrsta skáldsaga breskarithöfundarins Abigail Dean,Stúlka A, slær í gegn. 8
Louis R. Torresvar rokkstjarnaá yngri árum ensneri við blaðinuenda óreglaní bransanummikil. 12
Hjalti Karlsson,grafískur hönn-uður í New York,hefur opnaðísbúð í Queenssem slegiðhefur í
gegn. 18
L A U G A R D A G U R 2 5. S E P T E M B E R 2 0 2 1
.Stofnað 1913 . 225. tölublað . 109. árgangur .
Kjósum Samfylkinguna í dag
Sögulegt tækifæri
VERÐA ÞAÐ
VÍKINGAR
EÐA BLIKAR?
VEL HEPPNUÐ
OG MANNLEG
KVIKMYND
MINARIBBBBf 57LOKAUMFERÐIN Í DAG 55
Alls hafði 49.371 greitt atkvæði utan kjör-
fundar í alþingiskosningunum þegar kjör-
stöðum var lokað í gær, eða 19,3% kosn-
ingabærra manna. Þar af höfðu 34.779 manns
greitt atkvæði á höfuðborgarsvæðinu. Kjör-
sókn utan kjörfundar er mun betri í ár en í al-
á höfuðborgarsvæðinu. Þá bætir í vindinn
seinni partinn. Spáin er skárri en fyrst var
gert ráð fyrir og sagði Birta um veðrið í sam-
tali við mbl.is í gær: „Þótt það verði ekki
blessuð blíðan verður þetta engin eymd og
volæði.“
Von er á smávegis slyddu á Vestfjörðum,
slydduéljum og rigningu sunnantil með suð-
urströndinni en ekki er víst að élin nái inn á
höfuðborgarsvæðið. Þegar líða tekur á dag-
inn fer að hvessa og er spáð stormi norðvest-
antil og aukinni úrkomu. »2, 14, 24, 30
þingiskosningunum árið 2017, en þá greiddu
samtals um 39.000 manns atkvæði utan kjör-
fundar eða 15,7% kosningabærra manna.
Það verður ekki blessuð blíðan í dag, að
sögn Birtu Lífar Kristinsdóttur veðurfræð-
ings, en í dag er spáð 3-7 gráðu hita og 4 m/s
Morgunblaðið/Eggert
Um 20% þjóðarinnar hafa þegar greitt atkvæði
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Verðbólga í viðskiptalöndum Íslands
gæti ýtt undir verðbólgu á Íslandi.
Þetta er mat Agnars Tómasar
Möller, sjóðstjóra hjá Kviku banka.
Verðbólga hefði áhrif á kaupmátt
en heimild til uppsagnar lífskjara-
samninga rennur út á fimmtudag.
Andrés Magnússon, fram-
kvæmdastjóri Samtaka verslunar og
þjónustu, segir útlit fyrir að verð-
bólga á erlendum mörkuðum muni
skapa þrýsting á verðlag á Íslandi.
„Það er engum greiði gerður með
því að mála skrattann á vegginn. Við
erum hins vegar raunsæ á stöðuna.“
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði
við Háskóla Íslands og nefndarmað-
ur í peningastefnunefnd Seðlabank-
ans, segir það munu ráðast af gengi
krónu hvort verðbólga erlendis smit-
ist yfir í verðbólgu hér.
Hækkun til skemmri tíma
„Búast má við að krónan styrkist
ef verðbólga erlendis er meiri en hér
til lengri tíma litið, sem dregur þá úr
þessu smiti á milli landa. Þá enda
þótt hækkanir á aðfluttum varningi
valdi því að innlent verðlag hækki til
skamms tíma litið við óbreytt gengi
krónunnar,“ segir Gylfi. Því sé ekki
sjálfgefið að innlend verðbólga
hækki vegna verðbólgu erlendis.
Einar Snorri Magnússon, forstjóri
Coca Cola á Íslandi, segir mikla
hækkun á flutningskostnaði á lengri
leiðum kunna að leiða til umtals-
verðra verðhækkana á víni. Þá þrýsti
skortur á áldósum á verðlag drykkja.
Ógnar verðstöðugleika
- SVÞ óttast verðhækkanir vegna verðbólgu ytra - Dýrari flutningar hafa áhrif
MErlendar verðhækkanir »26
_ „Ég hef aldrei
komið til Íslands
og hlakka mikið
til,“ segir Debbie
Harry, úr hljóm-
sveitinni Blondie,
sem væntanleg er
til landsins. Hún
rifjar upp líf sitt
og feril í Sunnu-
dagsblaði Morgunblaðsins.
„Mig langar að sjá náttúruundrin
sem þið hafið þarna. Allir sem fara
til Íslands vilja sjá og upplifa nátt-
úruna og ég ætla líka bara að vera
venjulegur túristi.“
Debbie Harry
Hlakkar mikið til að
koma til Íslands