Morgunblaðið - 25.09.2021, Side 15

Morgunblaðið - 25.09.2021, Side 15
framsokn.is Við ætlum að fjárfesta í fólki og skapa heilbrigðara og sterkara samfélag • Við viljumað börn eldri en sex ára fái sérstakan 60 þúsund kr. vaxtarstyrk svo öll börn geti vaxið og dafnað í tómstundum sínum. Styrkurinn er veittur óháð tekjum foreldra og til viðbótar frístunda- styrkjum sveitarfélaganna. • Viðviljumstóreflaheilbrigðisþjónustuutanstofnana svoaðsemflestir hafi tækifæri til aðbúaheimaeins lengiogheilsa leyfir. • Við viljumað kerfið taki betur utan um fólk sem orðið hefur fyrir alvarlegum áföllum í lífinu. • Við viljum fjárfesta í grænni atvinnuuppbyggingu um allt land. ER EKKI BARABEST AÐKJÓSA FRAMSÓKN? • Við viljum styðja við lítil og meðalstór fyrirtæki og taka upp þrepaskipt tryggingagjald og þrepaskiptan tekjuskatt fyrirtækja. • Við viljum hækka endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar fyrir kvikmyndalandið Ísland og skapa ný og spennandi störf í skapandi greinum og þjónustu. • Við viljumað heilbrigðiskerfið sé heilbrigð blanda af opinberum rekstri og einkarekstri þar sem einstaklingurinn er í öndvegi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.