Morgunblaðið - 25.09.2021, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2021 47
Chief Operating Officer
Icelandair Group is searching for a strong and experienced
individual to lead the company’s operations. We are looking for
a leader who has passion for working with diverse groups of
people to ensure efficient and responsible airline operations.
Operations is the most extensive division within the company,
consisting of crew, technical and maintenance operations,
airport services, and other support functions.
The Chief Operating Officer (COO) is the accountable manager for the
company’s airline operations and is responsible for the management and
safety systems appropriate for the scope of the operations. The COO
provides a motivating and enjoyable work environment for employees,
enabling them to deliver their very best.
The Chief Operating Officer reports to the Chief Executive Officer, is a
member of the Executive committee of Icelandair Group and contributes
to the implementation of the Company’s strategy to reach its short- and
long-term goals.
Qualifications:
! Postgraduate education fit for the role (e.g. within engineering,
airline operations or finance)
! Experience in airline operations
! Experience in managing quality systems or other
management systems
! Outstanding leadership ability and an interest in interacting with others
! Strong capabilities to organize, lead and encourage diverse teams
! Passion to reach success with a clear vision and goals
For further information, please contact:
Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is
Application deadline: 3rd October 2021
Apply for the position at www.hagvangur.is
Staðan erætluð fræðafólki
er sinnir rannsóknumá sviði
íslenskrarmyndlistar og
menningarsögu. Rannsóknar-
'&+#+), '"*%))!) "( $ '+*'&+(-
við listfræði við HÍ, hlaut þriggja
ára öndvegisstyrk Safnaráðs
og verður auglýst árlega, næstu
þrjú ár. Umer að ræða hálfa
stöðu til eins árs í senn sem
vinnamá eftir samkomulagi.
Núer auglýst eftir rannsakanda
fyrir árið 2022ogskal verkefninu
lokiðmeðútgáfuogsýningu í
Listasafni Reykjavíkur áKjarvals-
stöðum í ársbyrjun2023.
Stefnt skal að því að niður-
stöður rannsókna verði birtar
á fræðilegum vettvangi en auk
þess skulu þær kynntar með
fyrirlestri ogmiðlun til almenn-
ings ámeðan á sýningum
stendur. Rannsóknargögn og
niðurstöður skulu varðveittar
í Listasafni Reykjavíkur.
Í umsókn skal verkefnið skil-
greint og gerð grein fyrir því
á hvern hátt rannsóknin sé
líkleg til að varpa nýju ljósi á
hlut kvenna í íslenskri mynd-
listarsögu. Umsókn skal fylgja
greinargerð ummenntun
og reynslu af fræðistörfum,
útgáfu og/eða gerð mynd-
listarsýninga. Fræðimaður
mun hafa vinnuaðstöðu hjá
Listasafni Reykjavíkur.
Umsóknsendist
Listasafni Reykjavíkur,
Tryggvagötu17,
101Reykjavík, eðaánetfangið
listasafn@reykjavik.is –
í síðasta lagi 1.nóvember2021.
Nánari upplýsingar
ÓlöfKristínSigurðardóttir
safnstjóri í síma4116400
eða í tölvupósti olof.kristin.
sigurdardottir@reykjavik.is
Rannsóknarstaða
Hlutur kvenna í
íslenskri listasögu
Listasafn Reykjavíkur auglýsir til umsóknar
nýja tímabundna rannsóknarstöðu sem fjalla
skal um hlut kvenna í íslenskri listasögu
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is
200 mílur