Morgunblaðið - 25.09.2021, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2021
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Bolir
stærð 16-30
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Blússur
stærð 40-58
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
makevinstrigrinagain@gmail.com
Bílar
Daihatsu Sirion 9/2008 EKINN
AÐEINS 108 ÞÚS. KM.
Þessi litla rúsina er ný skoðuð án
athugasemda og er bara fín í akstri.
Samt kostar hann bara 333.000,-
Fyrstur kemur fyrstur fær á við hér !
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 10–18 virka daga.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
fyrir veturinn og
tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
AUGLÝSING UM ÚTBOÐ
Rangárþing eystra óskar eftir tilboðum
í framkvæmdina:
NÝR LEIKSKÓLI Á HVOLSVELLI,
VALLARBRAUT - HÚSBYGGING
Lýsing á verkinu:
Verkið felst í byggingu og fullnaðarfrágangi nýs
leikskóla á Hvolsvelli. Þegar verktaki kemur að verki
verður búið að jarðvegsskipta undir húsi og girða
vinnusvæðið. Byggingin er á staðsteyptum sökklum.
Staðsteyptur kjallari er að hluta til undir húsinu. Út-
veggir eru úr forsteyptum samlokueiningum og inn-
veggir úr forsteyptum veggeiningum. Hluti útveggja
er klæddur með lóðréttri viðarklæðningu úr rauðum
sedrusviði. Þak verður staðsteypt plata, einangrað að
ofan, vínildúkur og malarlag. Vindföng á suðurhliðum
og útigeymsla á lóð eru úr timbri.
Frárennslis, regn- og drenlagnir eru PVC pípur ásamt
tilheyrandi brunnum. Neysluvatnslagnir eru rör í rör
með tilheyrandi deilikistum. Húsið er hitað með gólf-
hita. Stofnlagnir að deilikistum neysluvatns- og gólf-
hita eru rör í rör lagnir.
Helstu magntölur eru áætlaðar:
• Birt flatarmál 1.650 m²
• Heildar rúmmál 5.590 m3
• Steypumót 2.300 m²
• Steinsteypa 600 m3
• Bendistál 40.000 kg
• Forsteyptar útveggjaeiningar 1.000 m²
• Forsteyptir innveggir 1.400 m²
• Utanhúss klæðning 365 m²
• Þakfrágangur 1.650 m²
• Gólfdúkur 1.375 m²
• Frárennsli/Neysluvatn/Gólfhiti 900 m/ 2.000 m
/ 7.900 m
• Loftræstikerfi 19.200 m3/klst
Upphaf framkvæmda: Framkvæmd hefst þegar
verkkaupi hefur með formlegum hætti tekið tilboði
bjóðanda.
Lok framkvæmda: Verkinu skal skila eins og því er
lýst í útboðsgögnum, en loka skiladagur verksins er
28. febrúar 2023.
Útboðsgögn verða afhend í útboðskerfinu Ajour þar
sem bjóðendur geta sótt gögn frá og með miðviku-
deginum 22. september 2021 kl. 14:00.
Bjóðendur skrá sig inn á vef og hlaða niður gögnum:
https://mannvit.ajoursystem.is
Notkunarleiðbeiningar um kerfið má sjá hér:
https://help.ajoursystem.com/astopic/tender/
Fyrirmælum varðandi skil gagna er nánar lýst í út-
boðsgögnum.
Bjóðendum verður tilkynnt eftir lok tilboðsfrests um
nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæð.
Tilkynningar
AUGLÝSING
UM SVEINSPRÓF
Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn
og kjötiðn í janúar 2022
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2021
Í byggingagreinum í janúar 2022.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2021
Í vélvirkjun í febrúar – mars 2022
Umsóknarfrestur er til 15. desember 2021
Í snyrtifræði í febrúar – mars 2022
Umsóknarfrestur er til 15. desember 2021
Í bíliðngreinum í janúar – apríl 2022
Umsóknarfrestur er til 15. desember 2021
Í hársnyrtiiðn í febrúar – mars 2022
Umsóknarfrestur er til 15. desember 2021
Nánari dagsetningar verða birtar
á vef IÐUNNAR fræðsluseturs um
leið og þær liggja fyrir.
Með umsókn skal leggja fram afrit
af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og
burtfararskírteini með einkunnum eða
staðfestingu skóla á því að nemi muni
útskrifast í desember 2021.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður
er mismunandi eftir iðngreinum.
Umsóknareyðublöð má nálgast á
heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is
og á skrifstofunni.
Vatnagörðum 20 - 104 Reykjavík
590 6400 - idan@idan.is
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum
verða haldin í janúar, febrúar, mars
og apríl ef næg þátttaka næst:
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð/útboð
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill
að árangri allra fyrirtækja.