Morgunblaðið - 30.09.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.09.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 3 0. S E P T E M B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 229. tölublað . 109. árgangur . KYNNA NÝJA OG FRAM- SÆKNA HLUTI ÉG HEF ALLTAF HAFT ÞESSA ÞÖRF GETUR GERVI- GREINDARFORRIT NÝST LESBLINDUM? NÝ LJÓÐABÓK RAGNHEIÐAR 14 HINRIK JÓSAFAT ATLASON 24RIFF HEFST Í DAG 64 _ Verið er að flýta störfum lands- kjörstjórnar til þess að unnt sé að koma kjörbréfum til þingmanna og kalla saman þing, en það fellur í hlut þingsins að kjósa í kjör- bréfanefnd sem mun meðal annars fjalla um framkvæmd kosning- arinnar í Norðvesturkjördæmi. Al- þingi sker svo úr um, í samræmi við ákvæði stjórnarskrár, hvort þingmenn eru löglega kosnir. Útlit er fyrir að öðrum þing- störfum verði frestað enda fátt talið hægt að setja á dagskrá fyrr en mynduð hefur verið ný ríkis- stjórn. Alls taka 25 nýir þingmenn sæti á Alþingi en sumir þeirra, í öllum kjördæmum, ættu á hættu að detta af þingi yrði kosið á ný í Norð- vesturkjördæmi. »2, 4, 16, 34 Úthlutun kjörbréfa til þingmanna flýtt Sólarrýrt sumar var í Reykjavík, skrifar veðurfræðingurinn Trausti Jónsson á facebook-síðu sinni. Vekur hann athygli á að það hafi verið það sólarrýrasta í hundrað ár. „Það eru að- eins 1913 og 1914 sem eru svipuð. Þetta er líka í fyrsta skipti sem sólskinsstundir vorsins eru fleiri en sumarsins. Af- skaplega óvenjulegt svo ekki sé meira sagt.“ Þá féll ársmet í vindhraða í illviðrinu í gær í Botni í Súg- andafirði að sögn Trausta. „Þar er sjaldan hvasst. Vindur fór þar í 22,6 m/s, en hviða í 39,7 m/s.“ »6 Morgunblaðið/Eggert Sólskinsstundir í Reykjavík ekki færri í hundrað ár Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir að ef yfir- völd hefðu hlustað á ítrekuð varn- aðarorð SI í gegnum tíðina hvað varðar skort á framboði á íbúðarhús- næði væri þjóðfélagið ekki í þeirri stöðu sem það nú er í. „Við viljum stöðugleika á þennan markað og að uppbygging sé í samræmi við þörf. Þannig er það ekki í dag.“ Seðlabankinn ákvað í gær að setja reglur um hámark greiðslubyrðar um fasteignalán í hlutfalli við tekjur neytenda. Takmarkast hún nú við 35% en 40% fyrir fyrstu kaupendur. Tryggja á með reglunum að fólk sé ekki að taka of mikla áhættu í sínum fasteignakaupum. Flöskuháls Ingólfur bendir á að áframhald- andi ójafnvægi milli framboðs og eft- irspurnar á húsnæði ýti verðinu upp. Hann segir aðgerðir bankans fyrirbyggjandi og hafi ekki áhrif til skamms tíma. Eina lausnin sé að auka framboð á lóðum „Þar er flöskuhálsinn, eins og við höfum lengi bent á. Sveitarfélögin hafa haldið að sér höndum í þessum efn- um. Það sem Seðlabankinn er að gera núna hefur áhrif á eftirspurnina en framboðshliðin er rót vandans,“ staðhæfir Ingólfur. Ekki hlustað á varnað- arorð um íbúðaskort - SÍ reynir að slá á eftirspurn - Lóðaskortur rót vandans MLítið framboð íbúða vanda... »32 26 TENERIFE WWW.UU.IS ° 25% AFSLÁTTUR AF HEILSU- OG LÍFSSTÍLSV ÖRUM ALLT AÐ 23. SEPTEMBER - 6. OKTÓBER HEILSUDAGAR Í NETTÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.