Morgunblaðið - 30.09.2021, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.09.2021, Blaðsíða 40
Í baráttu við COVID-19 býður Donnamaska, grímur og andlits- hlífar sem eru gæða vara frá DACH og notuð um allan heim. Vefverslun: www.donna.is Erum nú á Facebook: donna ehf Sími 555 3100 www.donna.is Öryggið í fyrirrúmi fyrir lærða sem leika Heildsöludreifing Type II 3ja laga medical andlitsgríma FFP3 Respirator Comfort andlitsgríma með ventli FFP3 High-Risk andlitsgríma Andlitshlífmóðufrí 40 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2021 Nú á að heita að unnið sé eftir „sáttmála um samgöngur á höf- uðborgarsvæðinu“ og eru helstu markmið sáttmálans aukið umferð- aröryggi og greiðari samgöngur. Næsta framkvæmd sáttmálans verður líklega bygging gatnamóta Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar en skipulag þessara gatnamóta er til frá árinu 2003 sem hefðbundin mis- læg gatnamót og voru þannig sam- þykkt af Skipulagsstofnun í mati á umhverfisáhrifum. Reykjavíkurborg hefur þó alla tíð síðan barist gegn því að þarna verði byggð mislæg gatna- mót og þá helst vegna nálægðar þeirra við byggðina norðan Suð- urfells. Virðist nú vera að Reykjavík- urborg hafi tekist að fá Vegagerðina og Kópavog til að sam- þykkja breytingu frá fyrra skipulagi og setja þarna ljósastýrð gatna- mót með brú sem eru byggð nánast eins og mislæg gatnamót. Helsti munurinn er að í nýju ljósastýrðu lausn- inni eru báðar hægri- beygjur gatnamótanna látnar fara um brúna og þannig í gegnum ljósa- stýrðu gatnamótin. Og vegna þessa verður um- ferðin um brúna u.þ.b. tvöfalt meiri og þarf að- alrampurinn ásamt brúnni að vera fjórar akreinar í staðinn fyrir tvær og er erfitt að sjá að slík breyting sé til batnaðar fyrir íbúana við Suðurfell. Það ætti að vera hlutverk Skipu- lagsstofnunar að gera athugasemdir og helst stoppa svona breytingu sem hefur það í för með sér að fjölga slys- um og auka eignatjón fyrir utan að umferðartafir munu aukast vegna ljósastýrðu gatnamótanna en allt er þetta þvert á markmið samgöngusáttmálans. Rétt er að geta þess að Skipulagsstofnun fékk það til úrskurðar hvort breyting gatnamót- anna væri háð um- hverfismati og var það niðurstaða Skipulags- stofnunar að svo væri ekki. Í úrskurði sínum fjallar Skipulags- stofnun aðallega um hljóðvist svæðisins og telur að „samkvæmt framlögðum gögnum“ leiði breytt gatnamót ekki til aukins ónæðis í Fellahverfi. Telst það frekar ótrúverðugt þar sem rampurinn við Suðurfell verður eins og áður segir fjórar akreinar og með tvöfalda umferð miðað við fyrra skipulag með hefðbundnum mis- lægum gatnamótum. Þá segir í nið- urstöðum Skipulagsstofnunar að „þessi breyttu áform fela í sér um- fangsminni umferðarmannvirki, minna rask og minna umfang af að- Skelfileg breyting gatnamóta Eftir Bjarna Gunnarsson Bjarni Gunnarsson » Það ætti að vera hlutverk Skipulags- stofnunar að gera at- hugasemdir og helst stoppa svona breytingu. Höfundur er umferðarverkfræðingur og lífeyristaki. Sundabraut 1. áfangi. Teikning af Hlíðargöngum. Fyrirhuguð ljósastýrð gatnamót Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar. gatnamót samkvæmt fyrra skipulagi? Undirritaður hefur nokkrum sinn- um unnið við mat á umhverfisáhrifum vegaframkvæmda og þá hefur um- ferðaröryggi fyrirhugaðs vegar alltaf verið stærsta málið ásamt umferð- arrýmd vegarins. Því er spurt hvort Skipulagsstofnun ætti ekki að fjalla fluttu efni en þau áform sem fjallað var um áður í umhverfismati fram- kvæmdarinnar“. Getur það virkilega staðist að fjögurra akreina rampur og fjögurra akreina brú yfir Breiðholts- brautina séu umfangsminni mann- virki en tveggja akreina rampur og brú ef þarna væru byggð mislæg frekar um þau mál og taka á því að umrædd breyting gatnamótanna kemur mjög líklega til með að fjölga slysum og auka eignatjón. Auk þess er breytt útfærsla gatnamótanna töluvert afkastaminni og umferð- artafir því meiri en í útfærslunni í fyrra skipulagi. Að lokum er spurt hvort þær stofn- anir sem aðallega tengjast þessu máli, þ.e. Vegagerðin, Reykjavík- urborg, Kópavogsbær og Skipulags- stofnun, séu tilbúnar að axla ábyrgð á þeim slysum og eignatjóni sem þess- ar breytingar munu hafa í för með sér í framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.