Morgunblaðið - 18.11.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.11.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 8. N Ó V E M B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 271. tölublað . 109. árgangur . Wellington nautalund 5.249KR/KG ÁÐUR: 7.499 KR/KG Bæonne-skinka 979KR/KG ÁÐUR: 1.999 KR/KG VERÐ- SPRENGJA! 30% AFSLÁTTUR Ananas Ferskur 265KR/KG ÁÐUR: 378 KR/KG 30% AFSLÁTTUR '+)&($ !+)%- #.,*"#, NÓVEMBER FRÁBÆR TILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ ÓHÆTT AÐ SEGJA AÐ LÍFIÐ SNÚIST UM FIMLEIKA SKÁLDSKAPUR FLÓTTALEIÐ FRÁ VERULEIKANUM GAMLAR BYGGINGAR FÁ NÝJA MERKINGU SPENNUMEISTARINN IAN RANKIN 58 SELFOSS 16 SÍÐURFRÁBÆR ÁRANGUR YTRA 56 Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Ég held að þetta sé eitthvað sem samningsaðilar þurfi að skoða og velta fyrir sér því ég þori að veðja að það hafi enginn verið að gera ráð fyr- ir að það yrði tekinn út hagvaxtar- auki eftir 6,5% samdrátt.“ Þessum orðum fór Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri um þá stöðu sem uppi er á almennum vinnumark- aði en að öllu óbreyttu mun 8 þúsund króna hagvaxtarauki leggjast ofan á 25 þúsund króna taxtahækkun launa og 6 þúsund krónur ofan á almennar launahækkanir um komandi áramót. Gerist það á grundvelli ákvæðis í hinum svokölluðu lífskjarasamning- um þar sem samið var um viðbótar- hækkun þegar hagvöxtur á mann reynist umfram tiltekin mörk. Faraldurinn breytti stöðunni „Það var enginn sem gerði ráð fyr- ir þessu höggi þegar þessi klausa var skrifuð inn í kjarasamninginn. Og þegar við horfum á þá spá sem við vorum með 2019 þegar samningarnir voru gerðir, þá er landsframleiðslan 6,5% minni en við gerðum ráð fyrir þá og ef við horfum á árið í fyrra þá er hún 7,5% minni,“ sagði Rannveig. Hagfræðingarnir Jón Bjarki Bents- son og Konráð Guðjónsson eru sam- mála um að Seðlabankanum sé vandi á höndum nú þegar stýrivextir fara hækkandi. Bankinn sé gagnrýndur en þó búi hann enn við neikvæða raunstýrivexti. Þeir telja allra augu munu beinast að húsnæðismarkaðn- um á komandi mánuðum og hvort að- gerðir Seðlabankans muni slá á þær verðhækkanir þar, sem ráðið hafa miklu um þann skrið sem verðbólgan er nú á. Hagvaxtarauki í skotlínu - Forsvarsmenn Seðlabankans gagnrýna hagvaxtarauka kjarasamninga - Vara- seðlabankastjóri hvetur til endurskoðunar - Hækkunarferli stýrivaxta heldur áfram Hækkunarfasi » Peningastefnunefnd Seðla- bankans tilkynnti 50 punkta hækkun stýrivaxta. » Fjórða hækkunin frá í vor. » Meginvextir bankans eru nú 2% en fóru lægst í 0,75%. Stefnir í áframhaldandi verð- bólgu. » Hagfræðingar spá áfram- haldandi vaxtahækkunum. MHorfur á meiri … »32,33,36 _ „Nýi hópurinn er að meðaltali 13- 17 ára. Við starfsmennirnir þurfum að vera búnir í mat klukkan þrjú á daginn til að geta tekið á móti krökkunum eftir skóla,“ segir Vil- hjálmur Svan Vilhjálmsson, versl- unarstjóri í Herragarðinum í Kringl- unni. Mikil ásókn er í merkjavöru og kúnnahópurinn yngist sífellt. „Þessi kynslóð veit betur en við hvað þau vilja,“ segir verslunarstjórinn. »10 Morgunblaðið/Árni Sæberg Tíska Hettupeysur eru mjög vinsælar. Unga kynslóðin her- tekur Herragarðinn Áður óþekktur íshellir fannst í austanverðum Langjökli núna í haust. Þessi dægrin er lagt upp í skipulagðar snjósleðaferðir í hellinn sem er upplýstur að innan svo ferðamenn geti virt fyrir sér litadýrðina sem leynist í hvelfingunni. Hellirinn er í norðurhluta Suðurjökuls en skipulagðar ferð- ir þangað hófust í upphafi mánaðar. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Flykkjast á snjósleðum í nýjan helli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.