Morgunblaðið - 18.11.2021, Blaðsíða 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2021
Konráð Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, og
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, eru sammála um að
Seðlabankanum sé vandi á höndum í núverandi efnahagsástandi.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Seðlabankinn í vandasamri stöðu
Á föstudag: NA 5-13 NV-til með élj-
um. Annars hægari suðlæg eða
breytileg átt og dálitlar skúrir eða
él, en þurrt að mestu A-lands. Frost
0-4 stig, en hiti að 5 stigum við S-
og V-ströndina. Á laugardag: Norðanátt, yfirleitt 8-13 m/s, en hægari um kvöldið. Létt-
skýjað sunnan- og vestanlands, en él á Norður- og Austurlandi. Frost 0 til 5 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.30 Útsvar 2007-2008
14.30 Fjársjóður framtíðar II
15.00 Á tali hjá Hemma Gunn
1987-1988
16.00 Popppunktur 2010
17.00 Sporið
17.30 Landinn
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Holly Hobbie
18.24 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.31 Áhugamálið mitt
18.40 Matargat
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Okkar á milli
20.40 BMX – að duga eða
drepast
21.00 Klofningur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Úlfur, Úlfur
23.20 Ófærð
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.51 Best Home Cook
14.49 George Clarke’s Nat-
ional Trust Unlocked
15.35 Gordon, Gino and Fred:
Road Trip
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Intelligence
19.35 Áskorun
20.10 Heil og sæl?
20.10 The Unicorn
20.45 Ástríða
21.20 The Resident
22.10 Walker
22.55 The Twilight Zone
(2019)
23.45 The Late Late Show
with James Corden
00.35 Dexter
01.20 Stella Blómkvist
02.05 Yellowstone
02.50 The Handmaid’s Tale
03.40 Agents of S.H.I.E.L.D.
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gossip Girl
10.05 Gilmore Girls
10.50 Ísskápastríð
11.25 Friends
11.50 Dýraspítalinn
12.10 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 The Office
13.15 McMillions
14.10 Modern Family
14.30 X-Factor: Specials – All
stars
15.55 Home Economics
16.15 Allt úr engu
16.45 Drew’s Honeymoon
House
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Samstarf
19.30 Temptation Island
20.15 Curb Your Enthusiasm
20.55 NCIS
21.40 Chucky
22.30 Real Time With Bill
Maher
23.30 Ummerki
23.55 The Sinner
00.40 The Pact
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Blandað efni
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
20.00 Að austan (e)
20.30 Húsin í bænum – Með
Árna Þáttur 4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Sankti María, sestu á
stein.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í
tónleikasal.
19.30 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
18. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:08 16:19
ÍSAFJÖRÐUR 10:34 16:03
SIGLUFJÖRÐUR 10:18 15:45
DJÚPIVOGUR 9:42 15:44
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt, 5-13 m/s. Rigning eða slydda með köflum á sunnanverðu landinu og snjó-
koma í uppsveitum. Hiti 0 til 5 stig. Þurrt og kalt norðantil framan af degi, en fer að snjóa
þar seinnipartinn með minnkandi frosti.
Ég er hörmulegur í
spurningaspilum, á
það til að frjósa og
muna ekkert, sama
hversu auðveld
spurningin er. Þetta
vita vinir og vanda-
menn og hafa oft orð-
ið vitni að hörmulegu
klúðri og minnisleysi.
Öðru máli gegnir um spurningakeppni í útvarpi,
þar er ég á heimavelli enda enginn þrýstingur
því ég er ekki að keppa. Í spurningakeppni fjöl-
miðlanna hef ég rúllað upp heilu lotunum.
Á laugardaginn var fór í loftið fyrsti þáttur
Heilahristings með nýju þema, sjónvarpsefni og
kvikmyndum. Þar sem ég hef alla tíð verið mikill
sjónvarps- og bíómyndaglápari átti ég von á því
að rúlla honum upp sem reyndist vera rétt. Ég
bara kunni öll svörin nema kannski tvö. Ég var
óskaplega ánægður með mig og hæddist að
keppendum þegar þeir vissu ekki svörin.
Ein spurning í seinni hluta keppninnar komst
nærri því að æra mig og ég byrjaði að garga á
útvarpið. Spurning úr flokknum Tom Cruise var
borin upp og eitt stig í boði enda spurningin afar
létt. Spurt var um kvikmynd þar sem Cruise
gekk undir gælunafninu Maverick og flestar aðr-
ar persónur voru sömuleiðis með gælunöfn, t.d.
Goose, Iceman og Viper. Top Gun!! æpti ég á
viðtækið en liðið sem átti að svara þagði bara.
Top Gun!!! Halló!!! Eftir drykklanga stund kom
loksins svarið. Top Gun. Já, en ekki hvað?!!
Stundum er álagið of mikið við að hlusta á
spurningaþætti.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Top Gun!! Halló!!!
Maverik Cruise í hinni
víðfrægu Top Gun.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir í eft-
irmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Grínbandið Bergmál undirbýr sig
nú fyrir afar einstaka jólatónleika
1. desember næstkomandi, tón-
leikana Dónajól.
Verða tónleikarnir klukkan átta
þetta kvöld á Gauknum og lofa þær
Selma Hafsteinsdóttir og Elísa
Hildur Þórðardóttir, söngkonur
grínbandsins, miklu glensi og
gamni en þær tóku lagið í Ísland
vaknar á K100 á dögunum.
„Við erum fagmannlegir dónar.
Við erum svona dónalegri útgáfa af
Baggalút,“ útskýrði Selma kímin í
viðtali við morgunþáttinn en þær
stöllur mættu hressar í jólapeys-
um í þáttinn.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Dónajól
með Bergmáli
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -1 alskýjað Lúxemborg 6 þoka Algarve 17 heiðskírt
Stykkishólmur -1 léttskýjað Brussel 9 léttskýjað Madríd 14 heiðskírt
Akureyri -4 heiðskírt Dublin 10 skýjað Barcelona 14 léttskýjað
Egilsstaðir -1 léttskýjað Glasgow 9 skýjað Mallorca 14 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 1 alskýjað London 10 léttskýjað Róm 15 heiðskírt
Nuuk -8 heiðskírt París 12 alskýjað Aþena 13 skýjað
Þórshöfn 5 léttskýjað Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg -1 snjóél
Ósló 4 léttskýjað Hamborg 8 skýjað Montreal 0 alskýjað
Kaupmannahöfn 7 alskýjað Berlín 6 skýjað New York 10 alskýjað
Stokkhólmur 4 skýjað Vín 6 alskýjað Chicago 15 alskýjað
Helsinki 5 skýjað Moskva 0 alskýjað Orlando 25 skýjað
DYk
U
Bækur
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA
fyrir kl. 16 mánudaginn 29. nóvember
SÉRBLAÐ
Í blaðinu verður umfjöllun um nýjar bækur,
rætt við rithöfunda og birtir kaflar
úr fræðiritum og ævisögum.
–– Meira fyrir lesendur
fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 3. desember
fyrir jólin