Morgunblaðið - 26.11.2021, Síða 1

Morgunblaðið - 26.11.2021, Síða 1
F Ö S T U D A G U R 2 6. N Ó V E M B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 278. tölublað . 109. árgangur . HÁPUNKTUR JÓLATÓN- LISTARINNAR SMÁKÖKUR, SYKURPÚÐAR OG SÆTINDI GEITURNAR EINS OG LITLIR HESTAR BLAÐAUKI 8 SÍÐUR SKRIFUÐU BÓK UM HESTA 12JÓLAÓRATÓRÍAN Í HÖRPU 72 Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikill munur er á þeim kjörum sem ríkið býður stofnendum svokallaðra smávirkjana sem nýta land í eigu ríkisins og Landsvirkjun sem rekur stórvirkjanir á þjóðlendum á Þjórs- ársvæðinu. Sem dæmi má nefna að eigandi tæplega 10 megavatta virkj- unar greiðir jafn mikið fyrir vatns- réttindi í krónum talið, eftir að hafa rekið virkjunina í fimm ár, og Lands- virkjun greiðir fyrir réttindi Sigölduvirkjunar sem er fimmtán sinnum aflmeiri og er með fjórtán sinnum meiri orkugetu. Landsvirkjun greiðir ríkinu tæp- lega 90 milljónir króna á ári fyrir af- not af þjóðlendum til rafmagnsfram- leiðslu í sex virkjunum á Þjórsár- svæðinu, samkvæmt nýlegum samningi. Samsvarar það um 0,39% af áætluðum orkusölutekjum virkj- ananna. Uppsett afl sem samning- urinn nær til er liðlega 800 MW eða sem svarar til 40% af uppsettu afli allra vatnsaflsvirkjana fyrirtækisins. Hluta þessara virkjanaréttinda hafði Alþingi veitt Landsvirkjun án nokk- urra skilyrða um endurgjald en eigi að síður samdist svo um að greitt yrði af öllum virkjununum nema Búrfellsvirkjun og miðast gjaldið mikið við niðurstöðu dómstóla um vatnsréttindi Kárahnjúkavirkjunar. Mikill munur á leigu - Ríkið krefur stofnanda smávirkjunar um jafn háa leigu fyrir vatnsréttindi og greidd er af stórvirkjun í Þjórsá Sigöldustöð Landsvirkjun rekur sjö virkjanir á Þjórsársvæði. MVatnsréttindi virkjana »38,40 Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks, Framsóknar- flokks og Flokks fólksins í kjörbréfanefnd um staðfestingu allra útgefinna kjörbréfa vegna al- þingiskosninganna 25. september var samþykkt með 42 atkvæðum gegn 5 á Alþingi í gær, 16 greiddu ekki atkvæði. Fjórar tillögur voru lagðar fram og ræddar; tillaga meirihlutans um staðfestingu allra kjör- bréfa, tillaga Svandísar Svavarsdóttur heil- brigðisráðherra og Þórunnar Sveinbjarnar- dóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, um staðfestingu kjörbréfa 47 þingmanna sem hvorki eru uppbótarþingmenn né þingmenn Norðvesturkjördæmis, sem leiða myndi til upp- kosningar í Norðvesturkjördæmi, tillaga Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, um að öll kjörbréf væru ógild og boðað yrði til nýrra kosninga og breytingartillaga Indriða Inga Stef- ánssonar, varaþingmanns Pírata, við tillögu meirihlutans þess efnis að ógilda skyldi kjörbréf þeirra þingmanna sem hlutu kjör á grundvelli kosningaúrslita í Norðvesturkjördæmi sem byggðust á endurtalningu og að gefin yrðu út kjörbréf til þeirra sem hlotið hefðu kjör hefði ekki verið talið aftur. Þingsetningarfundi var fram haldið klukkan 13 og lá niðurstaðan fyrir á tíunda tímanum í gærkvöldi. »4 Morgunblaðið/Eggert KJÖRBRÉFIN STAÐFEST - Meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með stað- festingu allra útgefinna kjörbréfa á Alþingi Alþingi Birgir Ármannsson mælti fyrir áliti meirihluta kjörbréfanefndar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir stýrði þingfundinum. dagatöl! Öll jóla- leikföng! Öll Playmo 50% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR SVARTUR FÖSSARI 25.--28. NÓVEMBER Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Frá okkar bæjardyrum séð er ekki nauðsynlegt að fækka akreinum á Suðurlandsbraut til að koma fyrir hraðvagnakerfi, eða borgarlínu, eins og frumdrög skipulags hafa gert ráð fyrir,“ segir Árni Mathiesen, stjórn- arformaður Betri samgangna ohf. Félagið mun hafa yfirumsjón með framkvæmdum vegna uppbyggingar samgönguinnviða á höfuðborgar- svæðinu og fjármögnun. Fækka á akreinum fyrir bílaum- ferð úr fjórum í tvær á Suðurlands- braut og efri hluta Laugavegar, samkvæmt frumdragaskýrslu borgarlínunnar. Lagt er til að vinstri beygja verði ekki lengur möguleg nema á hluta gatnamóta. Auk þessa er gert ráð fyrir fækkun bílastæða við Suðurlandsbraut. Vilhjálmur Árnason alþingis- maður, sem hefur setið í umhverfis- og samgöngunefnd, segir að í sam- göngusáttmála milli ríkisins og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu felist að sveitarfélögin hagi skipu- lagsmálum þannig að áform ríkisins um uppbyggingu vega gangi eftir. Spár geri ráð fyrir aukningu bíla- umferðar og því séu ekki forsendur fyrir því að þrengja að henni. »22 Engin nauðsyn að fækka akreinum - Hugmynd að þrengja að bílaumferð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.