Morgunblaðið - 02.12.2021, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 02.12.2021, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2021 Opnun 4. desember kl. 14-16 Opið virka daga 10–18, laugardaga 12–16 Lokað á sunnudögum JAKOB VEIGAR Sýnir í Gallerí Fold 4.-21. desember Ég held ég sé haldinn heimþrá, samt ekki Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur lesið Landnámu í þaula og á síðustu árum hefur hann tengt frásagnir sem þar er að finna við erlendar heimildir sem hann hefur viðað að sér. Hann segir nauðsynlegt að hefja nýtt samtal um landnám Íslands og hvernig það hefur mótað okkur sem þjóð. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Margt er hæft í frásögnum um landnámið Á föstudag: Vestlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Dálítil él SV- og V-til, annars yfirleitt þurrt. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum NA-lands, en herðir á frosti síðdegis. Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-10 og dálítil él N-lands, en þurrt sunnan heiða. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ólafsson 13.45 Útsvar 2007-2008 14.35 Heilabrot 15.05 Fjörskyldan 15.40 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 15.55 Gulli byggir 16.30 Neytendavaktin 17.00 Landinn 17.30 Jóladagatalið: Jólasótt 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Saga Selmu 18.14 Jóladagatalið: Jólasótt 18.40 Jólamolar KrakkaRÚV 18.45 Krakkafréttir 18.50 Jólalag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Okkar á milli 21.00 Pressan – 2. Hrein 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Úlfur, Úlfur 23.10 Ófærð Sjónvarp Símans 10.45 Dr. Phil 11.26 The Late Late Show with James Corden 12.07 Best Home Cook 13.05 The Trip to Greece 14.45 The King of Queens 15.09 Everybody Loves Raymond 15.32 Shrek 2 – ísl. tal 15.40 Ævintýraeyja Ibba – ísl. tal 17.00 Fjársjóðsflakkarar 17.10 Fjársjóðsflakkarar 17.25 Tilraunir með Vísinda Villa 17.30 Jóladagatal Hurða- skellis og Skjóðu 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Jóladagatal Hurða- skellis og Skjóðu 19.10 The Moodys 19.35 Ilmurinn úr eldhúsinu 20.10 Heil og sæl? 20.45 Ástríða 21.20 The Resident 22.10 Walker 22.55 The Twilight Zone (2019) 23.45 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Jóladagatal Árna í Ár- dal 09.30 Gossip Girl 10.15 Ísskápastríð 10.45 Dýraspítalinn 11.15 Quiz 12.05 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 Modern Family 13.15 Gilmore Girls 14.00 X-Factor Celebrity 15.10 Home Economics 15.30 The Titan Games 16.55 Jólaboð Evu 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.10 Annáll 2021 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Samstarf 19.30 The Cabins 20.15 Curb Your Enthusiasm 20.55 NCIS 21.40 Chucky 22.35 Damages 23.15 Damages 24.00 Ummerki 00.25 The Sinner 01.10 The Pact 02.10 Professor T 03.00 La Brea 03.40 Castle Rock 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Sir Arnar Gauti Endurt. allan sólarhr. 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Blandað efni 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 20.00 Að austan (e) 20.30 Húsin í bænum – Með Árna Þáttur 5 Endurt. allan sólarh. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Í ljósi krakkasögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.30 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 2. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:50 15:46 ÍSAFJÖRÐUR 11:26 15:20 SIGLUFJÖRÐUR 11:10 15:01 DJÚPIVOGUR 10:26 15:08 Veðrið kl. 12 í dag Dregur úr vindi og úrkomu, suðvestan 8-13 og skúrir eða él eftir hádegi, en styttir upp á NA-landi. Hiti um og yfir frostmarki. Sagnfræði má setja fram með ýmsum hætti. Hún getur verið þurr og frá- hrindandi, en einnig heillandi og grípandi. Rík- issjónvarpið hefur und- anfarið sýnt fróðlega þætti frá BBC þar sem breski sagnfræð- ingurinn Simon Schama gerir upp arfleifð róm- antísku stefnunnar. Rómantíska stefnan var svar við tækni- og nytjahyggju upplýsingarinnar. Í fyrsta þættinum fjallar Schama um það hvernig rómantíska stefn- an endurómar enn á okkar tímum. Á einum stað tekur hann málverk Eugenes De- lacroix, Frelsið leiðir fólkið, sem hann málaði 1830 í tilefni af byltingunni í júlí það sama ár þeg- ar Karli X. Frakkakonungi var steypt af stóli. Schama sýndi hvernig Delacroix kom fyrir fulltrúum næstum allra stétta á myndinni og hélt fram að engin mynd af almennri byltingu hefði staðist tímans tönn jafn vel. Enda hefðu margir tekið upp myndmál Delacroix síðan og notað í þágu málstaðar af ýmsum toga. Bara í þessu stutta atriði sýndi Schama hvernig hægt er að nota myndir og innsæi til að blása lífi í söguna og sýna hvernig fortíðin getur verið sprelllifandi í nútímanum. Ljósvakinn Karl Blöndal Sagan gerð ljóslifandi Táknræn Mynd Delacroix endist vel. K6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eft- irmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Áslaug Arna fráfarandi dóms- málaráðherra var afmæl- isbarn vik- unnar en hún varð 31 árs á mánudag, 30. nóvember. Af því til- efni heyrðu Logi Bergmann og Siggi Gunnars í henni og ræddu við hana í Síðdegisþættinum um nýja ráðuneytið sem hún hefur nú tekið við. Kom Áslaug með lausn fyrir þá sem eiga erfitt með að muna nýja ráðherraheitið hennar, en lausnin felst í að muna ákveðna skamm- stöfun. „Þá er gott að muna skamm- stöfunina VIN eða VÍN, því það er vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunar- ráðherra,“ sagði Áslaug. Viðtalið er á K100.is. Áslaug Arna: „Gott að muna skamm- stöfunina VIN“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -2 skýjað Lúxemborg 4 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað Stykkishólmur -3 skýjað Brussel 7 léttskýjað Madríd 8 skýjað Akureyri -5 skýjað Dublin 6 léttskýjað Barcelona 13 skýjað Egilsstaðir -9 skýjað Glasgow 3 léttskýjað Mallorca 14 léttskýjað Keflavíkurflugv. -2 alskýjað London 7 léttskýjað Róm 11 skýjað Nuuk 3 rigning París 8 skýjað Aþena 13 heiðskírt Þórshöfn 0 alskýjað Amsterdam 7 léttskýjað Winnipeg 0 þoka Ósló -6 alskýjað Hamborg 6 skýjað Montreal 0 skýjað Kaupmannahöfn 6 rigning Berlín 7 skýjað New York 8 heiðskírt Stokkhólmur -7 heiðskírt Vín 7 heiðskírt Chicago 6 skýjað Helsinki -8 léttskýjað Moskva -4 alskýjað Orlando 22 heiðskírt DYkŠ…U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.