Bændablaðið - 26.08.2021, Síða 24
Bændablaðið | Fimmtudagur 15. apríl 2021
24 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. ágúst 2021 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. ágúst 2021
Grasagarðurinn í Reykjavík
fagnar sextíu ára afmæli á
þessu ári. Hlutverk garðsins er
að varðveita og skrá plöntur
til fræðslu, rannsókna og
yndisauka. Í garðinum eru
varðveittar um 5.000 plöntur í
átta safndeildum.
Hjörtur Þorbjörnsson, forstöðu
maður garðsins, segir að Grasa
garður Reykjavíkur hafi verið
stofnaður árið 1961, á 175 ára
afmæli Reykjavíkurborgar, og er
rekinn af borginni.
„Hlutverk Grasagarðsins er
að varðveita og skrá plöntur til
fræðslu, rannsókna og yndisauka.
Í dag eru varðveittar um 5.000
plöntur í garðinum af 3.000 tegund
um eða öðrum flokkunareiningum.
Átta safndeildir eru í garðinum og
gegnir hver safndeild ákveðnu
hlutverki, eins og til dæmis að
sýna og kynna íslenskar plöntur,
LÍF&STARF
HURÐIR
Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is
• Stuttur afhendingartími
• Hágæða íslensk
framleiðsla
• Val um fjölda lita í
RAL-litakerfinu
• Vindstyrktar hurðir
Bílskúrs- og iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir með gönguhurð
Bílskúrshurðir
Hurðir í trékarma
Tvískiptar hurðir
Smíðað eftir máli
Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf
Vilmundur Hansen
vilmundur@bondi.is
Grasagarður Reykjavíkur er 60 ára:
Lifandi safn undir berum himni
Fjölæringar í blóma við skrifstofu Grasagarðsins á 9. áratugnum. Myndir / Grasagarðurinn í Reykjavík
Hjörtur Þorbjörnsson, forstöðumaður Grasagarðsins. Mynd / VH Svipmynd úr Grasagarðinum árið 2021. (Sama svæði og á myndinni hér að ofan).
Rósin Skotta. Rósayrki sem varð til í Grasagarðinum í Reykjavík.
Svipmynd úr Grasagarðinum árið 1985.