Bændablaðið - 26.08.2021, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 26.08.2021, Blaðsíða 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. janúar 2021 27Bændablaðið | Fimmtudagur 26. ágúst 2021 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. ágúst 2021 Mjölormarnir virðast dafna vel í hrati sem verður eftir við bjór- framleiðslu ásamt því að þurfa ein- hvern raka úr fæðunni eins og úr gulrótum og kartöflum. Samkvæmt mínum útreikningum virðist hver mjölormur borða undir hálft gramm á dag af matnum sem ég gef þeim og svo borða þeir ekkert í viku meðan þeir eru að púpa. Ég hef ekki getað reiknað út hversu mikið hermannaflugurnar borða á dag þar sem einhverjar hafa verið að púpa og breytast í flugur og þá nærast þær ekkert nema hvað þær fá smá sykur og vatn. Hermannaflugurnar geta borðað allan matarúrgang en ég hef verið að gefa þeim grænmetis- og ávaxtaúrgang úr mötuneytinu hér hjá Landbúnaðarháskólanum. Ég hef einnig komist að því að það er mikilvægt þegar hermannaflugurnar eru orðnar flugur að þær fái nægt ljós til þess að æxlun geti hafist en ég hef verið í einhverjum vandræðum með það og tel það helst vera vegna þess að ég hef ekki margar flugur í einu, þær eru mismandi gamlar og því komnar á ólík kynþroskastig.“ /smh STÁLGRIND TIL SÖLU! 495 fm2 (18x27,5m) Nánari upplýsingar veitir Gísli Már 842-5462 | gislia@veritas.is < < < < 6 m < < 6 m < < 6 m < < 3 .2 m < < 5.5 m < < 5.5 m < < 5.5 m < < 5.5 m < < 5.5 m < < 18 m 27.5 m < < 4 .1 m 5. 5. 5. 5. ALLAR GERÐIR TJAKKA SMÍÐUM OG GERUM VIÐ VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 www.vhe.is • sala@vhe.is Streymi heildverslun ehf. Goðanesi 4 603 Akureyri S N V 588 2544 streymi@streymi.is www.streymi.is Þegar mjölormapúpurnar verða að bjöllum falla þær niður og lenda í heimkynnum mjölormabjallanna. ruko@ruko.is | |ruko.is 534 6050 TækifæriRafmögnuð Rafstöðvar og ljósamöstur TI L S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU Himoinsa er alþjóðlegur framleiðandi á rafstöðvum og er hluti af Yanmar samsteypunni. Rúko hefur unnið með Himoinsa í að aðlaga framleiðslu rafstöðva sem koma til Íslands að íslensku verðurfari og krefjandi aðstæðum. Vinnuvélar Við eigum gott úrval af þriggja fasa rafstöðvum og ljósamöstrum á lager. Hægt er að sérpanta rafstöðvar af öllum stærðum og gerðum til þess að mæta séróskum. Bænda bbl.is Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.