Bændablaðið - 26.08.2021, Qupperneq 59
Bændablaðið | Fimmtudagur 15. apríl 2021
59Bændablaðið | Fimmtudagur 26. ágúst 2021 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. ágúst 2021
C M Y CM MY CY CMY K
HUGUM AÐ HAUGNUM!
- 6” dælur með þrítengi
- Stillanlegar lengdir
- Að fullu galvaniseraðar
- 4,6 metrar
- 650mm skrúfa
STORTH- Haugdælur
STORTH- Haughrærur
HAUGTÆKI
DÆLUR OG HRÆRUR
HISPEC - SA-R 2600
- Dekk 800/65 R32 Alliance
- Dæla, 11.000l
- Stærð tanks 11.593l
- Sjálfvirkur áfyllibúnaður
HISPEC - TD-R 3000
- Dekk 750/60 R30.5
- Beygjur á aftari hásingu
- Dæla, 11.000l
- Stærð tanks 13.636l
- Loft- og vökvabremsur
- Sjónrör
- Sjálfvirkur áfyllibúnaður
- Festingar fyrir niðurfellingar-
búnað
- Stærð tunnu 7m3
- Dekk, 15x22.5
- Aflþörf 80HÖ
HISPEC - Keðjudreifari
4.190.000 + vsk.
7.990.000 + vsk.
1.990.000 + vsk.
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 2.500 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.900 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 16.00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Smáauglýsingar
Rafhitarar
í skip, hús og sumarhús
Ryðfríir
neysluvatnshitarar
með 12 ára ábyrgð
Hitöld (element), hitastillar,
hitastýringar og flest annað
til rafhitunar
Við erum sérfræðingar í öllu sem
viðkemur rafhitun.
Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði
Sími: 565 3265
rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is
Mjúkþvottur.
Tökum að okkur að þrífa
hesthús, kerrur og fleira.
Hafðu samband.
S. 770-2300
hreinspor@hreinspor.is
hreinspor.is
Bjóðum uppá sérsniðnar
svampdýnur og bólstrun fyrir:
Tjaldvagninn Fellihýsið
Húsbílinn Bátinn
Hjólhýsið Sumarhúsið
Heimilið o.m.fl!
Fljót og góð þjónusta
Svampur.is Vagnhöfða 14 Reykjavík
Símar 567 9550 og 858 0321
Auglýsinga- og
áskriftarsími
Bændablaðsins
er 563-0300
Smiður og aðstoðarmaður. Brimuxi
ehf óskar eftir smið og aðstoðar-
manni í verkefni á höfuðborgarsvæð-
inu. Vinnan er að mestu utandyra og
krefst góðs líkamlegs forms. Góður
húmor og gleði af vinnu og fram-
kvæmdum er það sem við viljum
sjá í okkar teymi. Ófaglærðir með
reynslu koma til greina og eins ungir
kraftmiklir einstaklingar, bæði strák-
ar og stelpur. Nánar um hvað Brim-
uxi fæst við er á facebook/brimuxi.
Uppl. í s. 895-5004 og umsóknir á
steinn.hrutur@gmail.com
Vantar varahluti í svona gæðing. 55-
59 Chevrolet. Vantar húdd, hurðir,
frambretti og fleira smálegt. Sími
840-5088 eða karel@pontiac.is
Til sölu um 30 fm sumarhús, fokhelt.
Verðhugmynd 5 millj. kr. Uppl. í síma
692-4778.
Heilsárshús 30,2 fm +7 fm verönd.
Íslensk smíði og hönnun. Auðvelt að
flytja. Ásett 8,2 m. kr. m/vsk. Tómas,
s. 483-3910 og 698-3730.
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tank-
bíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dæl-
ur í mörgum stærðum sem dæla allt
að 120 tonnum á klst. Einnig dælur
með miklum þrýstingi, allt að 10
bar. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Brettagafflar með Euro festingum.
Burðargeta 2.000 kg. Lengd á
göfflum 120 cm. Rammi, gataður
fyrir rúlluspjót. Til á lager. Einnig
með glussafærslu. Hákonarson ehf.
S. 892-4163 - hak@hak.is
CAT 320 beltagrafa, árg. 1997. Notk-
un 11.xxx stundir. Góð vél en þarf að
mála hana. Verð kr. 3.900.000 +vsk.
Uppl. tryggvi@whitearctic.is
Kerrur á einum og tveimur öxlum
á lager, með og án bremsa, ýmsar
útfærslur, breiddir og lengdir.
Gæðakerrur – Góð reynsla. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið kl. 13 - 16.30 - www.brimco.is
Patura spennar í úrvali. P1 er t.d.
bæði fyrir 12V og 230V. 5 km drægni.
Mikið úrval af öðrum rafgirðingarvör-
um. Skoðið Patura bækling á www.
brimco.is. Brimco ehf. Efribraut 6,
Mos. S. 894-5111. Opið kl. 13 - 16.30.
TP300-DLB kerran er byggð upp á
soðinni heitgalvaníseraðri grind og
hentar sérstaklega vel til flutnings
á smágröfum, sláttutraktorum,
fjórhjólum og fleiri tækjum allt upp í
2,4 tonn að þyngd. Verð kr. 772.000
án vsk. Búvís. Sími 465-1332,
buvis@buvis.is - www.buvis.is
Backhoe fyrir dráttarvélar og hjóla-
skóflur. Margar stærðir. Gröfudýpt:
1,3 - 4,2 metrar. Margar stærðir
af skóflum og öðrum auka búnaði.
Hákonar son ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is - www.hak.is
Nýr Kempf tveggja öxla malarvagn.
Til afhendingar strax. Hardox 450
– 8 mm botn og 5 mm hliðar. Alcoa
Durabright felgur, skúffa og grind
(tvöföld grind) heitsprautuzinkað, 6
þrepa sturtutjakkur sem gefur um
53 gr. halla, seglyfirbreiðsla. Eig-
um einnig kraftmikla 24V víbratora
fyrir vagna og vörubíla. Getum
útvegað einangraða vagna bæði
2ja og 3ja öxla. Th. Adolfsson ehf.
S. 898-3612.
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum stærð-
um fyrir magndælingu á vatni, skolpi,
sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir vökvun
og niðurbrot í haughúsum. Slöngu-
búnaður með hraðkúplingum, flatir
barkar á frábæru verði, 2” – 3” – 4”.
Allur búnaður fyrir vökvun á ræktun-
arsvæðum. Haugdælur með vacuum
búnaði. Aðrir aflgjafar: rafmagn,
bensín/dísil, glussaknúnar (mjög há-
þrýstar). Við sérhæfum okkur í öllu
sem viðkemur dælum fyrir iðnað og
heimili. Gerum einnig við allar dælur.
Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Vélavit er nú sölu- og þjónustuumboð
fyrir HATZ dísel vélar. Varahlutir og
viðgerðir í Skeiðarási 3 Garðabæ.
S. 527-2600.
Inni og úti LED-lýsingar í úrvali. Hjá
okkur færð þú LED-ljós fyrir: heimilið,
pallinn, bílskúrinn, vélageymsluna,
verkstæðið, hesthúsið, gripahúsin
eða önnur rými og svæði þar sem
gott er að hafa lýsingu. Frábær verð.
LedTec, Ármúli 1, Rvk. www.ledtec.is
- ledtec@ledtec.is – s. 869-3088.
DAF. Þessi bíll er til sölu á kr.
1.850.000. Eini sinnar tegundar á Ís-
landi. Skoða einnig öll tilboð. Nánari
uppl. í síma 896-6456.
Til sölu hitablásari. Upplýsingar í
síma 892-2221.
Sjálfsogandi dælur frá Japan (Kos-
hin). Fyrir vatn, skolp, mjög óhreint
vatn (trash). 2“ , 3“ , 4“. Orginal Honda
vélar með smurolíuöryggi. Hákonar-
son ehf. S. 892-4163, hak@hak.is
- www.hak.is