Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2021, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2021, Blaðsíða 2
2http://www.ætt.is Fréttabréf Ættfræðifélagsins í september 2021 aett@aett.is Útgefandi: © Ættfræðifélagið Ármúla 19, 108 Reykjavík. = 588-2450 Veffang: http://www.ætt.is/ Netfang: aett@aett.is Kennitala: 610174-1599 Reikningsnúmer: 0536-26-8050 Ritnefnd Fréttabréfs: Guðfinna Ragnarsdóttir = 848-5208 Magnús Grímsson = 899-8831 Ritstjóri Fréttabréfs: Guðfinna Ragnarsdóttir Laugateigi 4, 105 Reykjavík = 848-5208 gudfinnamr@gmail.com Ábyrgðarmaður: Eiríkur Þ. Einarsson formaður Ættfræðifélagsins Prófarkalestur: Magnús Grímsson Umbrot: Þórgunnur Sigurjónsdóttir Efni sem óskast birt í blaðinu berist ritstjóra á rafrænu formi (tölvupóstur/viðhengi) Prentun: GuðjónÓ *** Fréttabréf Ættfræði- félagsins er prentað í 450 eintökum og sent öllum skuldlausum félögum. Verð í lausasölu er 800 kr. Allt efni sem skrifað er undir nafni er birt á ábyrgð höfundar. Annað er á ábyrgð ritstjórnar. 34. Ragnhildur Ingvarsdóttir, nemi, Reykjavík f. 2008 33. Björg Juto, hönnuður, Reykjavík f. 1972 32. Guðfinna Ragnarsdóttir, menntaskólakennari, Reykjavík, f. 1943 31. Björg Guðfinnsdóttir, húsmóðir, Reykjavík, f. 1912 d. 2006 30. Sigurbjörg Guðbrandsdóttir, húsmóðir, Litla-Galtardal Dal., f. 1875 d. 1958 29. Guðbrandur Einarsson, bóndi, Vogi Fellsströnd Dal., f. 1842 d. 1922 28. Jóhanna Jónsdóttir, húsmóðir, Kýrunnarstöðum Hvammssveit Dal., f. 1806 d. 1878 27. Jón Jónsson, bóndi, Örlygsstöðum Helgafellssveit, f. 1768 d. 1817 26. Margrét Sigurðardóttir, húsmóðir, Brokey Breiðafirði, f. 1730 d. 1773 25. Sigríður Magnúsdóttir, húsmóðir, Ósi, f. 1691 d.1762 24. Magnús Benediktsson, nafnkunnugt illmenni, Hólum Eyjafirði, f. 1657 d. 1730 23. Benedikt Pálsson, bartskeri og klausturhaldari, Möðruvöllum Eyjafirði, f. 1608 d. 1664 22. Páll Guðbrandsson, Þingeyrum, f. 1573 d. 1621 21. Guðbrandur Þorláksson, Hólabiskup, f. 1541 d. 1627 20. Helga Jónsdóttir, Auðunarstöðum og Melstað Hún., f. 1511 d. 1600 19. Jón Sigmundsson, Víðidalstungu, Hún., f. 1455 d. 1520 18. Sólveig Þorleifsdóttir, Víðidalstungu, (systir Björns ríka) f. 1415 d. 1479 17. Kristín Björnsdóttir, Hvammi Dölum, Vatnsfjarðar-Kristín, f. 1374 d. 1468 16. Björn „Jórsalafari“ Einarsson, Vatnsfirði, f. 1350 d. 1415 15. Einar Eiríksson, Vatnsfirði, f. 1320 d. 1382 14. Eiríkur Sveinbjarnarson, bóndi og riddari í Vatnsfirði, f. 1277 d. 1342 13. Ónefnd Einarsdóttir, Vatnsfirði, f. 1250 12. Einar Þorvaldsson, goðorðsmaður í Vatnsfirði, f. 1227 d. 1286 11. Þorvaldur Snorrason, goðorðsmaður í Vatnsfirði, f. 1160 d. 1228 10. Snorri Þórðarson, goðorðsmaður í Vatnsfirði, f. 1125 d. 1194 9. Þórður Þorvaldsson, bóndi og prestur í Vatnsfirði, f. 1075 d. 1143 8. Þorvaldur Kjartansson, bjó í Vatnsfirði, f. 1055 7. Kjartan Ásgeirsson, Vatnsfirði, f. 1000 6. Þorbjörg „digra“ Ólafsdóttir, „vitur kona og stórlynd“, Vatnsfirði, f. 960 5. Ólafur „pá“ Höskuldsson, Hjarðarholti Laxárdal, „fríðastur manna“, f. 930 4. Melkorka Mýrkjartansdóttir, f. 910 og Höskuldur Dala-Kollsson f. 910 Höskuldsstöðum 3. Þorgerður Þorsteinsdóttir, f. um 878, móðir Höskuldar, húsfr. Laxárdal. Hún var í fylgdarliði Auðar djúpúðgu. 2. Þorsteinn „rauði“ Ólafsson f. um 850, Skotakonungur 1. Auður „djúpúðga“ Ketilsdóttir f. um 830, landnámskona í Hvammi, einnig nefnd Unnur, og Ólafur hvíti Ingjaldsson, f. um 830, herkonungur í Dyflinni. 16 þessara ættliða eru konur, en þegar rakið er samkvæmt Íslendingabók eru 24 af þessum 31 forfeðrum konur, og kvenleggurinn hefur alltaf þótt öruggari. Ættrakning til landnámsmanna

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.