Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2021, Side 24

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2021, Side 24
Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is Þjóðskjalasafn Íslands Safnið er opið: Mánudaga kl. 10:00 – 18:00 Þriðjudaga kl. 10:00 – 19:00 Miðvikudaga kl. 10:00 – 18:00 Fimmtudaga kl. 10:00 – 18:00 Föstudaga kl. 10:00 – 18:00 Afgreitt verður daglega úr skjalageymslum kl. 10:30, 13:30 og 15:30 **************************** Munið: Opið hús alla miðvikudaga hjá Ættfræðifélaginu í Ármúla 19, 2. hæð frá klukkan 17:00 til klukkan 21:00 í tilraunaskyni til áramóta. Sjáumst! **************************** MANNTÖL Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Mt. 1801 Norður og Austuramt kr. 4.300.- Mt. 1845 Suðuramt kr. 4.300.- Vesturamt kr. 4.300.- Norður og Austuramt kr. 4.300.- Mt. 1910 Skaftafellssýslur kr. 4.300.- Rangárvallasýsla og Vestm. kr. 6.400.- Árnessýsla kr. 7.400.- Gullbr- og Kjósarsýsla kr. 7.400.- Veittur er afsláttur til félagsmanna. Gjaldkeri tekur á móti pöntunum í síma 553 2531 eða 895 5450. Einnig er hægt að senda inn pantanir á heimasíðu félagsins. http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is Barmnælur félagsins fást einnig hjá ofangreindum aðilum á aðeins kr. 300. Með því að kaupa Manntölin eflir þú útgáfustarf Ættfræðifélagsins Félagsfundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu • fimmtudaginn 25. október 2001, kl. 20:30 • í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. h., Reykjavík Dagskrá: 1. Erindi: Jónas Þór, sagnfræðingur, mun halda erindi um Landnám Íslendinga í Vesturheimi. 2. Kaffi , kr. 500. 3. Fyrirspurnir, umræður og önnur mál. Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl. Stjórnin Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://ww .ætt is, Netfang:aett@ ett.is Þjóðskjalasafn Íslands Safnið er opið kl. 10-17 mánudaga til fimmtudags á virkum dögum allt árið og 10-16 á föstudögum. **************************** Skrifstofa Ættfræðifélagsins Skrifstofa Ættfræðifélagsins að Ármúla 19 verður opin á þriðjudögum í haust, milli kl. 15:00 og 18:00. Allir eru velkomnir með fyrirspurnir o spjall. Sendið Fréttabréfinu greinar! Fréttabréfið óskar eftir innsendum greinum varðandi ættfræði, ættarsögur og annan fróðleik Kæru lesendur! Allar greinar sem ættfræði tengj- ast, á einn eða annan hátt, langar eða stuttar, eru velkomnar í Fréttabréfið okkar. Ritstjórinn hjálpar gjarnan til við að lagfæra og snurfusa innsendar greinar. Gott er að senda myndir með greinunum. Þeir sem ekki notast við tölvur geta sent greinarnar handskrifaðar. Munum að það er okkar að varðveita fróðleikinn! Hringið gjarnan og hafið samband. Sími ritstjóra er 8485208. BÓKAMESSA Hvar bjuggu forfeður okkar þegar manntölin voru tekin árin 1801, 1845 og 1910? Einstakt tækifæri til þess að eignast þau manntöl sem enn eru ekki uppseld! Ættfræðifélagið á stóran lager af mörgum þeim manntölum sem það hefur gefið út, nokkur eru þó uppseld, einnig er nokkuð til af eldri Fréttabréfum, mörg þeirra er þó löngu uppseld. Ákveðið hefur verið að selja þennan lager á niðursettu verði á næst- unni ásamt ýmsum bókum sem félagið á í mörgum eintökum. Líttu við og náðu þér í manntöl!! ÚTSALA - MANNTöL Manntölin 1801 og 1845 Það sem til er af þessum manntölum selst á 500 kr stykkið Manntalið 1910 Allt settið á 3000 kr 1., 2., 3., og 4. bindið seljast á 500 kr hver bók 5. bindið, tvær bækur um Reykjavík, seljast á 1500 kr saman Ýmsar ættfræðibækur seljast einnig ódýrt. Septemberfundur Fimmtudaginn 30. september fjalla Eiríkur Jónsson og Jón Torfason um sullaveiki á seinni hluta 19. aldar. Fyrirlesturinn hefst kl. 20:00 í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. hæð, Reykjavík. Kaffi og spjall – Allir velkomnir Þessi fundur féll niður í mars vegna covid. Nú vonum við hið besta. Októberfundur Fimmtudaginn 28. október flytur Sigrún Magnúsdóttir þjóðfræðingur og fyrrv. ráðherra erindi um greifynjuna Þuríði Marquise de Grimaldi. Þuríður fæddist þann 30. október árið 1891 að Garðhúsum við Bakkastíg. Hún var dóttir hjónanna Guðbjargar Bjarnadóttur og Þorbjarnar Jónassonar.Þuríður þótti snemma efnileg og hneigð til bókar. Amma hennar, Þuríður Eyjólfsdóttir var sögð stórgáfuð og skörungur. Sumarið 1921, þegar Þuríður stóð á þrítugu, kynnist hún markgreifanum Henri Charles Raoul Marquis de Grimaldi d‘Antibes et de Cagne, afsprengi einnar elstu konungsættar í Evrópu. Í október fyrir 100 árum var haldið brúðkaup þeirra í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20:00 í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. hæð, Reykjavík. Kaffi og spjall – Allir velkomnir Til öryggis höfum við covid- fyrirvara á öllu!

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.