Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 139
ÞORLÁKS SAGA BG
251
e hann ok mikinn hug aá. at þær kirkiur væri íem betz fetnar er hann
hafdi forræði ifir. at ollum hlutum. Fullr var hann af fleftum
iþróttum. þeim er monnum voru tiðar i þann tíma. Metnaðar maðr
9 var hann fva mikill ok kapfamr. at varla varð meiri. þuiat hann
villdi firir engum vægia. eða af þui láta fem hann tok upp. Konu
atti hann ser. er Halldora het. ok var Brandz dottir. Son þeirra var
12 Sæmundr. Jon var miok feinginn firir kuenna áft. þuiat hann átti
marga fonu aðra. með ymfum konum. Þorftein ok Halldorr. Sigurðr
ok Eínar. En Páll er fiðan varð byfkup. ok Ormr. er fiðan bio a
15 Breiðabólftað voru fynir þeina Ragneíðar Þorhallz dottur. fyftur
Þorlaks byfkups. Hofdu þau Jon elfkaz fra barnæfku. þo átti hun
við fleirum monnum born. Voru þeir þa frumuagfti Pall ok Ormr
i8 fynir þeirra Jonf ok Ragneiðar er Þorlakr byfkup kom til Iflandz
með byfkupf tign. Bío Palli Ytra Skarði. en Ormra | Breiðabolftað.
La/ngum hellt Jon Ragneiði heima i Odda. I þann tima hafði Jon
21 komiz at Hofða brecku landi. er eítthvert þótti betz vera. aðr en
Hofð ái fpillti. Þar hafði ut fynningf ftormr brotið tvær kirkíur.
en nu hafdi Ion þar gera latíd nyia kirkíu. ok miok vandaða at fmíð.
24 Átti heilagr Þorlakr byfkup þar gifting at taka. þat fama hauft fem
+og ágiætur songvari C6-7. 6 hug áa] kost til þess C3-4-6-7. íetnar] settar C6-7;
+ af fad C6, at C7) ollum hlutum C3-4-6-7 og ul. det flg. at—hlutum. er]
sem C3-4. 7 ifir] á C3-4'6-7. Fullr—af] Hladinn var hann C3-4. 8 þeim—-
tíma] ad fepter C6-7J þui sem þa voru menn hier á fj C6-’’) landi C3-4-6-7. 9 var
hann]H-C6. íva]C3-4-6-7. kapfamr] kapsfullur C3-4-6-7. at—meiri]-cC3-4-6-7.
þuiat] so ad C3-4, suo ad C7, so C6. 10 engumj+manne C6-7. eða] nie C6, ne C7.
þui—upp] uppteknu láta C6. tok upp] hafdi ádur vpp tekid C3-4-7. 10-11 Konu
—ser] Jon atti sier konu C6-7. 11 hann] Jön C3-4. er] þá er C3-4-6, su er C7. 12
feinginn] fánginn C7 (forsle stavelse forkortet fng- C3-4, fg- C6). 13 fonu] syne
C3-4. aðra] ~-C3A-7. 13-14 ok—ok1] Hallbiorn, Sigurd C3-4, habiórn, sigurd C6,
Habiord (!) C7; navnet Hallbjgrn bekræftes ved Sturlunga saga, Kálund I 4?14.
14 varð] var C3-4-6-7- 14-15 er2-—Breiðabólftað] Breid dælingur C3-4, Breidbæl-
ijngur C6-7. 15 þeÍRa] hans, og C6-7; -rC3-4. Þorhallz dottur] :-C3-4. 16 elfkaz
—barnæfku] frá barndömi elskast C6-7. þo átti] en þo gat C3-4. 17 born] efter
hun C3-4-6-7. 17-18 Voru-—Ragneiðar] Enn (~C6-7) fyrr nefnder syner (+þeirra
C6-7) Jöns voru þá (-CC6-7) frumvaxta C3-4-6-7. 19 með—tign]-FC6-7. tign]
nafne C3-4. i]aC‘. 20 hafði]+optnefndur C6-7. 21 en]-t-C3-4-6-7. 22 Hofð
áa] hofda a C3, hijtfda á C4. tvær] ij. C3-6. 23 nu—latid] Jon hafdi (+þar nu
C1) reysa latid þar (+Cl) nu (+ C4) hina þridiu C3-4. gera latfd] látid reisa
C6-7. ok]+ C3-4-6-7. fmíð] smydi C3-4-6. 24 Átti] Þar atte C7. heilagr] +
C3-4-6-7. þar—taka] ad taka þar (+ C7) gistijng C6-7. fama] + C6-7. fem] er