Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 142
254
ÞORLÁKS SAGA (B)C
ord af munne honum, þo ad oþolanligt sie ef fyrer rietta domendur oo
kemur, ad þu drager kirkiunnar forrad vnder þig, epter landz sid,
og vndan byskupum, þa er miklu öþolanligra, þad er byskupar fa
ey fra þier tekid hörkonur þynar, þær sem þu helldur möti ollum 03
landz sid. kann vera ad þu rader hinu meira, ef þu rædur hinu
minna þo ad þu vilier verr. þui hyggia menn ad Thorlakur byskup
mællti þessi ord, ad hann fann ad alþydann fylgdi Jöne vm kirkiu 06
malinn, vægdi hann þui ad sinne, ad hann sa onguann auoxt áuera
þott hann hielldi framm. enn mikinn skada a marga vega og ætladi
sydar med erchibyskups fulltingi ad kirkian mundi fá syn riettindi. 69
Enn þadann sem hann vonadi huggun ad fá, komu hormungar
tydindi þuiat litlu sydar var Eysteinn erchibyskup landflæmdur
fyrer kirkna mál, þottust aller hier á landi mega þar epter giora 72
sem menn giordu fyrer j Noregi. Þennan dag vygdi byskup kirkiu
og song messu, þott þar yrdi ey hans vilie frammgeingur, vndi hann
lytt vid þessi mala lok, giordu og aller adrer ad dæmum Jons sydan, 70
ad onguer villdu giefa kirkiur j valld Thorlaks byskups, og þui fiell
nidur sv kiæra vm hans daga. Marga hluti bar þa til a dogum
Thorlaks byskups er mikillrar fra sagnar eru verder, þott hier sie 78
til fárra jnt, þuiat hann þoldi huorskyns mædu og meinsemder, af
jmisligum tilfellum, saker ranglætis og ohlydne sinna vndermanna,
so sem heyrast ma j þeim adburdum sem hier fylgia. | 81
(lel flg. trykt efter C3. 60 honum] efter spruttu C6-7. þo—sie] þott þu rader nu
þvi (þi C7) sem öþolandi (vþolanda C7) er C6-7. domendur] domara C6-7. 61-62
drager—byskupum] hafer kyrkna forrad epter fornum lanndssid möti lógum
C6-7. 63 fra—tekid] skilid (skilt C7) þig vid C6-7. hör-] hel- (!) C7. þær]
-f-C6-7. þu]-fjön C6-7. 64 kann]+þvi C6, +þi C7. ad]4-C4. meira, ef]
minna er C6-7. 65 minna] meira C6-7. þo ad] þott C6-7. 66 þessi ord] þetta
C6-7. kirkiu] kirkiuna (!) C6, kirkna C7. 67 sinne]+fyrer mannfiolda C6-7.
auera] 4-C6-7. 68 þott] þo C6-7. enn—vega]-^C6-7. 69 sydar] sydan C6.
-byskups]+rade og C6-7. 70 þadann—fa] þá C6. vonadi—fá] hugdist fa mundo
C7. 71 þuiat] þavg ad C6. litlu sydar] -^C6 og har var efter -byskup. 72 aller]
+menn C6-7. þar] efter landi C6-7. 73 þenna C7. vj'gdi]+h: C6, +herra C7.
74 þott] þö C4, þo C6. þar—ey] ecki yrdi C6, æigi vyrdi C7. vndi hann] og undi
C6-7. 75 dæmum] dæmi C7. 76 Thorlaks] + C6. og þui] þvi (kustode) og C6.
77 sv] þesse C7. kiæra] ákiæra C6-7. Marga—þa] Marger hluter báru C4. 77-
81 Marga—fylgia] Byskup þoldi margskonar mædu og meingiorder sokum ráng-
lætis sinna under manna C6. 78 er] sem C7. eru] voru C7. þott] þo at C7.
79 huorskyns] margs konar C7. -semder] -gerder C7. 80 tilferlum C4. 81
heyrast ma] nockud ma heyrast af C7. atburdumm C7.