Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 153
ÞORLÁKS SAGA (B)C
265
42 menn lottu byskup vt ad ganga Enn hann oruggur og öskielfdur
moti otta vondra manna svarar, ganga mun eg til kirkiu sem eg
em vanur, Ecki mun þessi madur giora mier til meins. Heima menn
45 mælltu þa. Herra sitied jnne, og synged a psalltara ydarn, og hættid
ydur ey vnder vopn heliar mannsins þess er einskis svyfst. Byskup
svarar, fara mun eg sem eg hefi ætlad. Enn ef þessi madur giorer mier
48 nockud, má vera ad eg þurfe þa ey meira munar. Epter þetta gieck
byskup vt, og er Þorsteinn leyt hann, þa dualdi hann ey vpp ad
reyda oxina, enn þad er ey vart ad dæma *hui hann matti ey
5i henne frammhoggua, ætlandi þad ad gudz kraptur hafi hann
talmad. J þui leyt byskup vid honum og mællti ecki og gieck til
kirkiu sem hann hafdi ætlad. Þorsteinn for ad finna fodur sinn,
54 og sagdi syna for slyka sem verid hafdi. Jon mællti. Ey gieck þetta
fyærre minne ætlan. Hann var þa spurdur hui hann hio ey framm
oxinne, hann sagdi stirdna handleggina fra þui er byskup leyt til
57 hans, og til þess er hann kom j kirkiuna so ad hann matti ey framm
reyda oxina.
41 suor] suo C7. so og] ok suo C7. 41-42 Heima—lottu] Lottu menn C6. 42
vt—ganga] utgongu C6, vtgánga C7. Enn] og C6. oruggur og] 4- C6. 43 svarar]
s. C6. eg1] +ut C7. 44 em] er C6-7. mun—madur] munu þeir rmenn (miok
C7) C6-7. 45 þa]4-C6. á]4-C6-7. yduarn C7. 46 ey] ecke C4. mannsins]
mans C8-7. svffist C7. 47 svarar] s. C6-7. sem eg] 4- (!) C7. hefir C7.
ætlad] mællt C6; +adur C6-7. þessi madur] madur þesse C7, nockur þeirra C6.
mier] 4- C6, underprikket C7. 48 þurfa C7. 49 leyt] sa C6-7. 49-52 þa—talmad]
reiddi hann upp oxina enn ei mátti hann framm hoggua C6-7. 50 ey1] ecke C4.
vart (skr. vrt C3, a: várt)] vnt C4 (skr. vt). hui C7 (se v.l. lil l. 53), henne C3-4
(skr. hne, i C3 med eflerfolgende komma); hui er blevet læst som hni. ey2] efter
henne C4. 51 hafi] hefde C4. 52 J—Ieyt] ('Etin C1) byskup leit i þvi C6-7. ecki]
+vid hann C6-!. og2]4-C6. gieck]+sijdan C6-7. 53 sem—-ætlad] enn þvi
(hvi C1) þorsteinn gat ei hoggvid er ei vort (vert C7, rettet fra margt) ad dæma
ætlandi (-anda C7) ad guds kraptur hafi tálmad C6-7. ad—sinn] epter þetta tii
fodur sijns C6-7. 54 mællti] +þá C6-7. 55 fiærri C4-6, fiærre C7. minne ætlan]
þvi er eg ætladi C6, þi sem ek ætiada C7. Hann—-þa] þá var þorsteinn C6-7. hui]
þui C4-6. ey] ecki C6. 56-58 stirdna—oxina] verda stirda armleggina a sier sem
stock þá er (4-C7) byskup leit vid honum, og vera (var C7) sijdan so (suo C7) þar
til sem byskup kom j kyrkiuna C6-7. 57 ad] + C4.