Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 155
ÞORLÁKS SAGA (B)C
267
kirkiu gardz hlidi skal Jon þar j standa, enn byskup skal ey til
21 bæjar komast vtan hann rydi þessar geylar, og ey j kirkiugardinn
nema þar sem Jön er fyrer, og er morginn kiemur þa fer þessi ætlan
framm, Enn adur byskup rydur af Leyru backa, verdur hann vys
24 þessarar Jons tiltekiu. Og er þeir komu framm ad Badgardi, sia
menn byskups tuennar skipaner margmennis þess sem þeim er
ætlad j milli ad ryda og nema stadar, Byskup kom skiott epter, og
27 bad þa ecki ottast, þuiat til myn enn ey til ydar er sa leykur gior,
hann rydur framm fyrstur j kuina, og næstur honum Ormur prestur
kapellan hans, og þar epter huor ad odrum, til þess er byskup kom
30 ad kirkiugardz hhdi, þar sem Jon var fyrer, og steig af baki, ey var
kostur j hlidid ad ganga þuiat þad var fullt af monnum. Ey var
og kostur j burt ad snua, þuiat fiolmenne þreingdi ad ollum meiginn,
33 ecki vard af kuedium. Byskup mællti, huort hyggur þu Jon ad banna
mier kirkiu. Jon svarar, þad mun vnder ydur vera. Byskup mælltti
so synist mier nu, sem þu muner rada viha ad sinne, enn forvitnar
36 mig hui þu giorer þetta. Jon svarar. þier hafid bannad mier kirkiu
langann tyma, og heytid ad bannfæra mig, fyrer þui vihda eg ad
so bæri ockra fundi saman, ad eg ætta meira vnder mier enn ydur.
gardz] -gard- C4, -gars- C6. j]-rC7; slaar efter standa C6. 20-23 eiin-—framm]
“7-C6. 20 enn-—skal] ok skal byskup C7. 21 bæjar]-)--ins C7. 21-22 hann—
nemaj-fC7. 22 kiemur] kom C7. þa] + C7. 23 Enn-—af] Byskup reid ad C6.
ádur]-(-enn C4. rydur] ræid C7. leiru-C6, Læiru-C7. backa]-fþa C4. verd-
ur] vard C7. 23-24 verdur—tiltekiu] og spurdi þetta C6. 24 Jons] efter til-
tekiu C4. tiltekiu] +reid byskup ok hanz menn sem þeir hofdu ætlad C7. framm]
+ C6. Bad- C3-4, bad- C6 (i Bps rettet til Bað[s]-, jfr. I. 19), stad- C7. 24-25
siá—byskups] sau þeir C6, sa þeir C7. 25 þess] C6-7. sem] er C6-7; +C4.
er] var C6-7. 26 j milli] millum C6-7. og1—stadar] namu (+þeir C~) stadar
byskups menn þeir (+C7) er (sem C1) fyrst ridu C6-7. kom-—og2] + C6. 27 þuiat
—gior] (ok C1) sagdi til sijn þennann leik giordann (gervann C) enn ecki til
þeirra C6-7. 28 hann] efter rydur C6-7. framm] efter fyrstur C4-6-7. næstur]
næst C4-6, nærst C7. 29 capelán C4, kapalin C7. kapellán hans] + C6. og]
+ C6. þar epter] sijdan C6-7. til þess] og C6-7. 30 þar—baki] og steig af baki
var Jon þar fyrer med fiolda fölks so (suo at C1) C6-7. 31 þuiat] þui C4. 31-32
þuiat—meiginn] og ei á burt, þviad alla vega þreingdist fiolmenni C6, ok æigi a
brott, þuiat allavega þraungdi at fiolmenni C7. 32 þrngdi C3, þreyngde C4 (þröng-
di Bps). 33 vard]+ok C7. af kuedium] ad kvedinni (!) C6. huort hyggur]
ætlar C6-7. Jon] efter kirkiu C6-7. 34 svarar] sw. C4, s. C6-7. ydur] þier C6-7.
35 nu] + C6-7. muner—vilia] ætler ad ráda C6-7. 36 hui] þui C4. svarar]
suw. C4, s. C6-7. þier hafid] þu hefur C6-7 37 heytid] heitad C6. 38 ockra
fundi] fundi ockar C6, fundi ockra C7. ydur] þier C6-7. 39 hefir C7. forbodú