Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 156
268
ÞORLÁKS SAGA (B)C
34v Byskup mællti. satt er þad ad eg hefi lyst forbodum | yfer þier fyrer 39
sannar sakir, enn frestad fyrer þui bans afelli, ad eg vænti ad þu
munder visku til hafa ad ganga vr þynu vandrædi, Enn ef þu giorer
þad ey mattu til vyss ætla, ad eg mun ey fresta ad bannsetia þig, 42
og mundi betur ad fyrr hefdi verid. Veyt eg sagdi Jon ad bann þitt
er riett og sokinn nög, mun eg þola þyn vmmæle, med þui moti ad
fara j Þorsmork, edur j einhuorn þann stad, er ey sekist alþyda af 45
samneyti vid mig, og vera þar hia konu þeirre sem þier vandlætid
vm þann tyma sem mier lykar, og ecki mun bann yduart skilia
mig fra vandrædum mynum, nie nockurs manns naudung, til þess 48
er gud andar þui j briost mier, ad skiliast vibandi vid þau, Enn
hyggid so yduart efni, ad eg ætla so til ad haga, ad þier veytid ey
fleyrum monnum þetta embætti enn mier. Byskup vard vid þessi 51
ord hliodur, vm stundar sakir, enn ad lyktum mællti bann. Eg em
bvenn fyrer þetta mál, ad þola allt þad sem mier ma j koma, gior
huad er þu villt, þuiat eg em bvenn ad láta banned ey vndan lyda 54
sakir hugleysis fyrer beytan þyna. Jon svarar, Ef þu ætlar so ad
giora sem þu talar, mun eg ey bætta til fleire funda ockara, Enn
þo ad Jon mællti slykt, bra byskup sier med onguo möti vid, Enn 57
Ormur prestur sa er næstur honum stod, sa ad Jon mundi ey mykia
reidi syna, og þeir sem adur bofdu verid jllz eggiandi, mundu bvner
ad fullgiora þad sem heitid var, hliop hann framm fyrer byskup og 60
mællti. Eg særi ydur minn herra, fyrer nafn vors berra Jesu Christi,
(kan læses -bodun) C4-6-7. 40 fyrer]4-C6-7. vænti] vonade C4. ad2]-j-C4-6.
41 til] vid C6-7. ad] og C6, ok C7. 42 ey1] ecki C6. vyss] vijst C4. man C7.
ey2] ecki C6. 43 sagdi] s. C6-7. 44 sokinn]+er C6; +til C7. þyn] þ’i (uistnok —
þessij C7. 45 j2] -j- C6-7. einhuorn] annann C6. er] ad C6. 46 sem] er C6-7.
47 og] Enn C6-7. yduart] ydart C4; þitt C6-7. 48 vandrædum] efter mynum
C6-7. naudung] navdgun C6. til þess] þar til C6-7. 49 er] sem C6. gud]
-þ C6. andar] blæs C6-7. j ] 4- (!) C7. 50 hyggid—yduart] hygg so (suo C1)
ad þijnu C6-7. ydart C4. þier—ey] ei (æigi C1) veiter þu C0-7. 51 enn mier]
efter monnum C6-7. 51-52 þessi ord] þetta C6-7. 52 hlödur (!) C6. stundar—
lyktum) stund, sijdan C6-7. em] er C6-7. 53 mier—koma] þu matt möti bera
C6-7. 54 er] H-C6. vill C7. -at] C6. em bvenn] er radinn C6-7. ey] ecki
C4-6; staar efter láta C6-7. 55 heytan] efter þyna C6-7. svarar] suw. C4, s. C6-7.
56 ey] ecki C6. 56-57 Enn—byskup] Byskup brá C6. 57 med—möti] ecki
C6-7. Enn]+er C6, +sem C7. 58 sa—honum] er nærst C6, sem nærst C7.
stod]+byskupi C6. ey] ecki C6. 59 hofdu verid] voru C6-7. eggiandi] +
þeir C4. bvnir]+til C4. 60 sem] er C6-7. 62 steypi þier] steipid þui C6; +þi