Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 158
270
ÞORLÁKS SAGA (B)C
vitnum og j opinberum stodum. Vard alldrej odruvys enn öblytt 87
med þeim byskupe og Jöne medann þeir lifdu bader, Enn Þorsteinn
son Jons er vega villdi Thorlak byskup, sem fyrr segir vard hinn
mesti ogiptu madur, so ad fader hans og brædur hofdu þar af langa 90
skapraun.
[B kap. 28, tabt], C kap. 25.
Tekst: C3. Varianter: C4'5.
Jon Loptz son het nockru sydar enn þesser adburder giordust
smyda kirkiu og claustur hvs, fyrer nordann læk ad Kielldum, og
ætladi sialfur j ad ganga, enn onguer vrdu menn til radner. Enn 3
þann tyma er Thorlakur byskup heyrdi pata a þessu, spurdi hann so
sem ouitandi, huort Jon ætladi klaustur ad reysa ad Kielldum.
honum var sagt ad þad væri satt, Hann spurdi enn, huorium ætlar g
35v hann | helgum manne ad giefa klaustrid, þeir sem hia honum voru,
sogdu ad hann ætladi ad giefa klaustrid Johanne baptista, Byskup
mællti, þad er mikid vndur ef hann vill þiggia þad sem hefur þar 9
samann borid, so sem hann hefur til aflad. vrdu þessi ord ey ad
lokleysu, þuiat þa er Jon kom til Kielldna, tok hann bradliga sott,
og er ad honum tok ad draga, liet hann leida sig vt j dýr, og er hann 12
sa til kirkiunnar, mæhti hann, þar stendur þu kirkia myn, þu harmar
mig enn eg harma þig, þottist hann þa sia ad ovys var vppreyst
hennar ef hann kalladi fra. Epter dauda hans liet Sæmundur son 15
hans vm syna daga bæta fyrnd kirkiunnar og hvsanna Enn ad
honum hdnum, skiptu syner hans kirkiunni og hvsunum ofan
teknum, sem synum fodur arfe, og komu þa framm ord hins heilaga is
Thorlaks byskups þau sem fyrr voru greind.
C4; —(!) C5, hvor dog skyldu er tf. i marg. med en yngre haand. eiga] efter tal
C5. 90 ogiptu] vgæfu C6.
[28.] I C5 skimtes en ulæselig, kort kapiteloverskrift med rodt. 2 claustur] klauftra
(med ra-tegn) C5. 4 a] af C5. 5 Jon] hann C5. 6 sagt] fuarat C5. 7 klau-
strid] þat C5. 7-8 þeir-—sogdu] honum war fagt C5. 8 klaustrid Johanne] þat
íoní C5. babtista C4. 9 er mikid] er mikil C4, eru mikil C5. hann] ion bapti-
fta C5. 9-10 sem—borid]4-C6. 10 hann—til] til er C5. Vurdu C5. ey] ecke
eij (!) C4. 11 -leysu] -laufu C5. 13 sa] leit C5. 13-14 þu2—þig] eg harmar
þig en þu harmar mig C5. 14 þa]-i-C5. 16 bæta] foran vm C5. 18 framm] +
fyrrgreind C4. helga C4. 19 þau—greind] -þC4. voru] eru C5.