Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 231
C kap. 57. Tehst: C3. Varianter: C4. Paralleltekster: A kap. 47
(s. 232), B kap. 73-74 (s. 301). Jfr. Latl bl. 2, 1. 7-17 (s. 162).
Kaupmenn feingu býr. 44r
Kaupmenn voru þeir a Jslandi er hietu a hinn sæla Thorlak
s byskup, til byriar, og voru adur hættiliga komner vid skipbroti, enn
þa kom þegar byr, þa nadu þeir ey vpp ackeri synu og leytudu þar
allra bragda j, hietu þeir þa enn a hinn sæla Thorlak byskup, og
e gieck þegar vpp ackerid, og sigldu þeir sydan á burt.
C kap. 68. Tekst: C3. Varianter: C4. Paralleltekster: A kap. 48
(s. 232), B kap. 75 (s. 302). Jfr. Latl bl. 3, 1. 1-10 (s. 162).
Frelsast skipmenn.
Menn föru á skipi vr Westmanna eýum og komu fyrer Þiörs ár
3 öz, þa giordi ad þeim störann siö af ofuidre, og þottust þeir radner
til lyflatz, hietu þeir a hinn helga Thorlak byskup, og fiell þegar
vedrid enn sefadist stormurinn, og toku þeir hinn sama dag hofn
e a Eyrum.
C kap. 59. Tekst: C3. Varianter: C4. Parálleltekster: A kap. 53
(s. 233), B kap. 79 (s. 303).
Þiofar báru aptur.
Þiofar brutu hvz manns og stálu fie hans, Enn er sa var vid var
3 er stolid var fra, og matti ecki epter renna, þa hiet hann a hinn
sæla Thorlak byskup, til leydriettu, enn a þeirre somu stundu, slo
hrædslu á þiofana, og báru þeir aptur allt þad, er þeir hofdu stolid
6 og sogdu þeir siaKer frá.
57. 1 Ingen overskrift C4. 3 hættu- C4. 3-4 enn þa] og C4. 4 ey] ecke C4.
5 hinn sæla]-rC4. 6 þeir] 4- C4.
58. 1 Ingen overskrift Cl. 3 þeir] — C4. 4þegar]-þC4. 5 enn—stormurinn]
~ C4.
59. 1 Ingen overskrift C4. 2 var1] vard C4. 3 hinn] enn C4. 4 somu] -þ C4.
5 þeir^jH-C4.