Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 232
344
ÞORLÁKS SAGA C
C kap. 60. Tekst: C3. Varianter: C4. Paralleltekster: A kap. 82,
1. 1-19 (s. 238), B kap. 80-81 (s. 304-6). Jfr. LatlII s. 168-69.
Vpptekinn heilagur domur Thorlaks byskups.
Pall byskup senndi menn med brefum synum epter þingid, þad
sama sumar til Brandz byskups, þuiat hann villdi einkanliga med
hans radi taka vpp vr jordu lykama hins sæla Thorlaks byskups,
þa voru regn mikil, vrdu af þui votn öfærilig, og ætludu menn ad
hann mundi eigi frammkomast. Enn Thorlakur byskup beindi so
ferd hans, ad huorki talmadi vedur nie votn. Brandur byskup kom
j Skalahollt ad ákuednum deigi, med synu foruneyti og margir adrer
mikils háttar menn, Sæmundur og Ormur brædur Páls byskups,
44v Hallur og Þorualldur og | Magnus Gyssurar son, Gudmundur er
sydann var byskup ad Hölum, og margir adrer gofger menn.
Marger menn vocktu j Skalhollti þa nott er adur var næst enn
heilagur domur Thorlaks byskups væri vr jordu tekinn, þar var
þa margt siukra manna med ymissum siukleykum. Sá var einn
vngur madur og ættstor er Þorsteinn hiet hann hafdi stein sött,
og lá j rærunum mikill steinn, sá er opt stemdi þurftina, so ad hann
vard banvænn af. Hann og moder hans hiet af ollum hug a hinn
sæla Thorlak byskup, til hnleika hans meyns. Enn þa nött þurfti
hann vr kirkiu ad ganga, og er hann kom þar sem vel sömdi syna
naudsyn ad giora, þa flaut steinn sá fra honum er honum hafdi
leingi ádur grandad, og var hann ey minne enn baun, fieck hann
þann stein Pále byskupe, enn hann het koma j fingurguh sitt, og
vrdu þar morg merki ad sydann, var þessare jardteikn lyst vm
daginn epter, adur heilagur domur væri vr jordu tekinn, og vrdu
menn aller fegner þessare jarteikn, og sungu lærder menn Te Deum.
Þa var geingid til leydis hins sæla Thorlaks byskups, med krossum
og kiertum, med helgum dömum og huytu skrvdi, byskupar hofdu
glodar kier, enn aher kiexmi menn sungu lof gude. Hymnum Yeni
Creator, og ladadist so hinn heilage andi til þeirrar þionustu, þa var
vpptekinn heilagur domurinn, og settur a mitt golf j kirkiunne, og
krupu þar til siuker menn, enn lærder menn sungu Letaniam. Sumer
krupu ad grofinne epter, Enn var þad fioldi manna er mohdinne
60. 1 Ingen overskrift C4. 4 vpp]-^C4. 6 ei C4. 8 ad] á C4. 10 og2]
-í-C4. 12 skala- C4. 14 ymsum C4. 17 hietu C4. hug] huga C4.
3
6
9
12
15
18
21
24
27
30