Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 233
ÞORLÁKS SAGA C
345
33 ridu a sig huorvetna þar sem adur var meynt edur sart, og vrdu
margir heiler, Enn kuadu ey af þui þegar vpp, ad þeir vissu ey
huorsu langgiædhg bot, su mundi verda, enn þo kunnu þad marger
33 segia, ad þeir kiendu þeirra meyna alldrei sydann er þeir hofdu
adur long öhægþndi af haftt. 45r
C kap. 61. Tehst: C3. Varianter: C1. Paralleltekster: A kap. 82,
1. 19-20 (s. 239), B kap. 82 (s. 306, kun begyndelsen bevaret), E
kap. 1 (s. 377). JJr. LatlII s. 169.
Miraculum.
Sa madur var þar er Jön hiet, hann gieck med trieföt, og var
s kreptur fötur hans, so ad hann vard ad leggia hann j beck hia sier
þa er hann sat, og var knie skiehnn groinn vid knied, enn visnadi
kalfinn. Sa veshngur matti ey komast ad kistunne, og helgum dömi
s Thorlaks byskups, fyrer saker öfraleyks, adur enn honum var skotid
jnn j kirkiuna fyrer ofan herdar monnum, er so stodu þykt fyrer ad
ongvann veg matti rvm giefast, kraup hann þa sydan ad helgum
9 domenum, og snart vid klædi þau er breydd voru yfer kistuna, og
vard hann þegar heill, gieck hann þa triefotar laust, var þa sunginn.
Te Deum, og lofudu aller gud og hinn sæla Thorlak byskup.
C kap. 62. Tekst: C3. Varianter: C4. Paralleltekst: A kap. 82,
1. 23-25 (s. 239).
Vpphafinn heilagur Thorlakur.
Epter þad er siuker menn hofdu kropid ad kistunne sem þeir
3 villdu þa var borinn heilagur domurinn Thorlaks byskups j þann
stad er hann var leingi sydann dyrkadm', medann hann var ey
skrynlagdur, var þa sunginn antiphona. Ambulate sancti Dei. Epter
6 þad var sunginn messa, og brunnu kierti vm allann kör, og huoruetna
þar sem koma matti, og er sa dagur nu halldinn j þa minning, tueym
nottum fyrer Mariu messu Magdalenæ. för þa j burtu mestur þorri
hinn] enn C1. 20 steinn] efter sa C*. 23, 25 jard-] C4. 32 er] sem C1.
36 alldrei, herefter komma C3. 37 óhægine (eller nærmesl -gniej C1.
61. 1 Ingen overskrift C*. 3 ad1] 4- C4. 4 er]4-C4. 5 kistunne, reltel in
scribendo fra kirk- C3, kyrckiunne C1 (formodenllig det rigtige). 8 þa]-HC4.
helgum] helge- C*. 10 -laust] -laus C*.
62. 1 Ingen overskrift C*. 8 mare (o: mariej C*. 11 sydann] sydar C*.