Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 234
346
ÞORLÁKS SAGA C
folkzins, og hafdi med sier nær alla molldina vr leydinu, feingu þar
marger bot af, foru menn vm allt land epter molldinne, medann
nockur var til, og vrdu þar morg merki ad sem sydann mun sagt
verda.
C kap. 63. Tekst: C3. Varianter: C4. Paralleltekster: A kap. 82,
1. 25-30 (s. 239), E kap. 5 (s. 378).
Jarteign.
Madur hiet Þorhallur fatækur, vanheill og þo gamall, hann hafdi
hond þa er krepter voru fingurner j löfan, og hafdi so verid nær 60.
vetra, voru knyttar synarnar, so ad hann matti til einskis taka.
45v Hann villdi fara j Skala hollt og vera þar þa | er heilagur dömur
Thorlaks byskups væri vpptekinn, vænti hann sier nockrar lyknar
ad hann mundi af honum þiggia, ef hann væri þar þa staddur, enn
hann vard seinne, og mætti hann monnum a leyd sinne er þar
hofdu verid j Skala hollti er heilagur domurinn var vpptekinn og
sogdu þadann margar jardteikner. Hann vard vid hryggur og komst
vid miog, og virdi hann sig mundi giallda overdleiks syns er hann
skylldi ey þar hafa verid, felldi hann þa enn bæn af nyu, ad hinum
dyrdliga gudz astvin Thorlake byskupe, ad hann skylldi honum
nockra lykn og myskun veita af synum verdleyk. Epter sitt a heyt
sofnadi hann vm nöttina, og sorgafullur, enn vaknadi vm morguninn
al heill, voru þa rietter fingurner og miukir ad beigia og rietta, og
afl i hendinne, þar sem adur hafdi verid afllaus og visinn, þar var
kladi nockur sem sarid hafdi verid j löfanum, vnder fingrunum,
var þa groid sarid enn raknadar synarnar, er skornar hofdu verid
og knyttar sydann langa æfi, var hann alheill vpp fra þeim deigi,
lofudu aller gud þeir er sau edur heyrdu þa jarteikn og hinn sæla
Thorlak byskup.
C kap. 64. Tekst: C3. Varianter: C4.
Aff jlm og sætleyk.
Pall byskup midladi þegar vid marga menn helga doma af klædum
hins sæla Thorlaks byskups, vid Brand byskup, Jon aböta, Sæmund
63. 1 Ingen overskrifl C4. 3 fingur C4. 9 j Skala hollti]-HC4. 11 mundi]
efter giallda C4. 15 og sorga-] sorg- C4. 21 er] ed C4.
9
12
3
6
9
12
15
18
21
S