Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 235
ÞORLÁICS SAGA C
347
brödur sinn, Gudmund prest hinn goda og marga adra. Marger
logdu og a kistu Tborlaks byskups, bellti syn, lierept og marga
e hlute adra, og var af þui mikill jlmur. þad var optliga þad sumar
ad so míkill jlmur og agiætligur var af kistunne, og klædum þeim
er yfer hana voru breidd, ad menn þottust ey dyrdhgri kient hafa,
9 og var so vm alla kirkiuna, enn stundum þottust menn ey kienna
þott þeir væri vid sialfa kistuna, var þad og þott menn væri jafn
nær stadder ad sumer kiendu enn sumer ey sem optliga er vant ad
12 verda vm hina dyrdligustu helga doma. |
C kap. 65. Tekst: C3. Varianter: C4. Paralleltekst: E kap. 6
(s. 379).
Jarteign. 46r
Sa adburdur var j for Sæmundar og þeirra brædra er vier
3 mundum ey hafa skynsemi til ad virda so mikils sem verdur er, ef
ey væri so vitrer menn vid, og gloggþeckner, þeir ridu huatt, og
hleypti huor fyrer annann framm, Eyulfur prestur hafdi beysl gott,
6 Enn er þeir hleyptu sem mest, þa slytnadi j sundur beyslid, og
tyndist hofud er a var, og föru þeir ad leyta og fundu ey sem von
var, þuiat þar var grosott, þa hiet Eyulfur prestur a Thorlak byskup,
9 so ad þeir vissu ey forunautar hans, ad finnast skyhdi hofudid, þeir
villdu þa kuysla samann hofudledrid, og er þeir toku til, þa var
hofudid komid á ölina þar sem adur hafdi verid, þotti þeim þad
12 vndarhgtt er sáu, þa sagdi hann þeim, ad hann hefdi heitid a hinn
sæla Thorlak byskup, vrdu þeir fegner og virdtu mikhs er gud liet
þessa jarteikn verda j þeirra ferd.
C kap. 66. Tekst: C3. Varianter: C4. Paralleltekster: B kap. 86
(s. 307), E kap. 7 (s. 379).
Miraculum.
A Breyda bölstad j Flyotshlyd, var fiolmenne mikid ad tydum
64. 1 Ingen overskrift C4. 5 og1] + C4. 10 þott] þö C4.
65. 1 Ingen overskrift C*. 2var]vardC4 5 Eyolfur C4 (men -ulfur l. 8). 6 j] H-C4.
9 þeir1] þad C4. hofudid]+þuiat C4. 12 hfdi C3-4 (kari ogsaa læses hafdij. 13-14
er—ferd] þessa jardteikn er gud liet verda C4.
66. 1 Ingen overskrift C4. 3 Jacobz C4. 6 vr—ganga] fra vera C4. 7 diakne
C4. 10 tueym—sydar] efter alheill C4. 11 jard- C4.