Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 236
348
ÞORLÁKS SAGA C
Jacobs messu, attu menn þangad ad sækia kirkiudags tyder, og s
byskups messu, þar vard sa adburdur ad hross laust einn vngann
mann, og kom j hofudid og sprack miog, fiell hann j övit og ætludu
þeir sem yfer stodu, ad ondinn mundi vr honum ganga, þar var vid e
staddur Teytur diakn vitur madur, ad hans radi var heytid á hinn
sæla Thorlak byskup, sueininum til heilsu bötar, Epter þad tok hann
vit sitt, og var honum giefid Corpus Domini, og þottist hann þegar 9
heill, var hann sien tueym nottum sydar j Teigi alheill, og þotti
þeim ollum mest verd þessi jarteikn er giorst vissu þennann adburd.
C kap. 67. Tekst: C3. Varianter: C4. ParallelteJcster: B kap. 87
(s. 307), E kap. 8 (s. 379).
Miraculum.
Vnder Eya fiollum var sa adburdur, ad madur sagdi fra jarteiknum
hins sæia Thorlaks byskups, og vpptekningu hans, og hue margir 3
menn þar hofdu bot feingid sinna meina af hans verdleyk. Enn þar
46v var | sa madur vidstaddur, ad so var öskygn, ad hann sa trautt fingra
sinna skil, þessum manne fieck mikils og komst miog vid, er hann 6
hafdi ey þar verid vid staddur vpptoku heilagz domsins, epter þad
sofnadi hann, Enn er hann vaknadi vm morgunen þa sa hann oll
tydindi vm hvsid, og þa er hann sa vt, sa hann Vestmanna eyar, og 9
virdtu menn þetta mikla jarteikn.
C kap. 68. Tekst: C3. Varianter: C4. Paralleltekster: J kap. 3
(s. 122), B kap. 92 (s. 308).
Miraculum.
A bæ þeim er ad Hofi heiter vard sa adburdur ad þann dag, er
Páll byskup skylldi þar gista og vygia kirkiu, var votvidri mikid og 3
hvz driup, so ad þess var von ad beyna spiell mundi verda gofgum
monnum, þa för til kirkiu bondi og hvsfreya og hietu á hinn sæla
Thorlak byskup ad áfalhnu lietti, ad honum skylldi vygia kirkiuna 6
ef þau mætti ráda. þa lietti og þegar vedrinu, og var su kirkia fyrst
vygd hinum sæla Thorlake byskupe.
67. 1 Ingeri overskrift C4. 2, 10 jard- C4. 3 hue] huad C4. 5 sa]-hC4.
7 þarRC4.
68. 1 Ingen overskrift C4. 4 spiell] spióll C4. 6 áfallinu] ofanfallinu C4.
7 mættu C4. var] vard C4.