Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 239
ÞORLÁKS SAGA C
351
C kap. 107 (Bps 1). Tekst: C3, 1. 20-25: C4. Varianter: C4.
Miraculum. ssr
Kona hiet Jodijs, er hinn heilagi Thorlakur hafdi lagt a þionustu
s bann vm stundar sakir, Enn nu sættist hun vid hann, og skildist
vid þad mein, er hann hafdi vm vandad. Miog miklu sydar þyddist
hana annar madur og vard hun vanheil af þeim, og er henne var
6 lietta von vm sitt meyn þa afræktist hann hana, for hun þa yfer
voladliga, og var morgum sinnum bannvæn af sinne vanheilsu.
Hun kom vm syder til einnrar mikils hattar hvsfreyu er Gudny hiet,
» og lagdist þa j reckiu, vænti hun sier | þa huorki heilsunielanglyfis. ssv
Enn Thorlakur byskup vitradist henne j suefne, og styrkti hana hest
hann optar mundi vitia hennar, Og þa er vika leyd þadann, þa syndist
12 hann henne j annad sinne, og gaf henne þad rad ad hun skylldi vaka
j kirkiu fyrer messu dag hans, og kuedst hann þa enn mundi koma
til hennar, Enn er ad þeirre nott kom þa var hun borinn j kirkiu, og
is logd nidur fyrer songhvz palla, og skinn vnder hana. Mær ein var
hia henne, til þionustu vid hana xv. vetra gomul, og nær midri nott
þa hofguadi henne. Hun sa hinn sæla Thorlak byskup ganga jnn j
i8 kirkiuna, og til alltaris og tok ofann pung þann, er j var molld vr
leydi hans, gieck hann sydan ad henni og dreyfdi yfer hana molldinne
og mællti ecke so ad hun heyrde og huarf j burt sijdan ad sijn, enn
2i er hun vaknade þa var hun alheil, og sa þar einginn merke ad hun
hefde þar huijlst, helldur enn þar hefde huijlst heill madur, hun var
og suo mógur ordinn og miö ad hun þurfte eij meira vm sig enn
24 halfa adra alinn, enn adur halfa fimtu alinn, og var þesse jarteikn
opinnberlig óllum mónnum.
C kap. 108 (Bps 2). Tekst: C3. Varianter: C4.
Miraculum. *9r
Þann sama vetur sem syster Katryn er sydann var fyrst og þo
107. 1 Ingen overskrift C4. 2 Thorlakur] -f byskup C4. 3 Enn nu] epter þad
C4. 4 þad] sitt C4. miklu] litlu C4. 7 banvæn C4. 8 -freyu] -frur C4.
11 mundu Bps (saal. ogsaa l. 13). 12 sinne] sinn C4. 13 liann] 4- C4. 16
vid hana] henne C4. fimtan C4. 17 h^fgade C4. 20-25 ecke—mijnnum]
aahen plads i C3, tekslen er taget fra C4.