Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 242
354
ÞORLÁKS SAGA C
litlu megne hann spurdi hann huorsu ad hefdi borist vm sar þad
sem hann hafdi feingid. Hann svarar. Ecki ma eg volld af mier hera »
vm þad, enn þo jdrunst eg nu minnar glæpsku, eda huad er til radz
broder. hann mællti vid skulum heyta broder a hinn sæla Thorlak
byskup, ad hann ame þier myskunar og lyfs vmbotar ferd ockare j i*
Skala hollt ad votta þar, ef hann hialpar ockur j þessare naudsyn,
og sem þeir hofdu fest heytid tok Bodvar skonál, og seimis þueing
vr pungi synum, og med þui saumadi hann samann barka brodur 21
syns. Epter þad bar hann hann heim a herdum sier til bæiarins, og
lagdi hann nidur j eina reckiu, enn so mikla myskun veitti gud
þeim, ad epter lidnar fyrstu iij. nætur, át hann skarpa skreyd, og 24
var hann skiott alheill Þesser brædur foru j Skala hollt, ad vpptoku
deigi hins sæla Thorlaks byskups, og heyrdu þa a margir hiner
bestu menn sogu þessa, og sau orid sem vitnid bar vm sársins 27
vydleika, og hruckur a skinninu þær sem ordid hofdu, a saumenum
a halse þessa sama Biarnar.
C kap. 111 (Bps 5). Tekst: C3. Varianter: C4.
Miraculum. |
60v Sa adburdur vard ad Gnupe j Gnupueria hrepp, ad su kona sem
Oddny hiet, tok hugar volad fyrst med mælge enn sydann med 3
þogn. Yox meynid til þess er a langa fostu, villdi hun tapa sier med
einshuoriu moti, giarnan villdi hun suellta sig j hel, enn sakir otta
og á eggiunar Þorualldz prestz Palssonar, neytti hun nockrar 6
lytillrar fædu. Enn manudagz kuolldid, In passione Domini vard
hun einsaman epter kuolld song, og þegar lagdi hun knyfi j barka
sier. Þordur bondi Eigils son vard skiott var vid, og kallar prest 9
med sier, sau þeir huar hun la, og horfdi j lopt vpp, driugum sem
daud væri, og j ouiti af blodrás, enn knyfurinn stod j sarinu.
Jafnskiött ad til kolludum tueimur nábvum synum, geingu þeir til 12
kirkiu og hietu a hinn sæla Thorlak byskup, til lyfs og heilsu fyrr
nefndri konu, ad hun skylldi vatnfasta æfinliga fyrer badar Thörlaks
vmbotar] herefler komma i C4. 19 skalhollt C4. þessare] + ockar C4. 22
hann2] + C4. 23 eina] 4- C4. 26-27 þa—þessa] á s<jgu þeirra hiner bestu menn,
marger C4. 28 a saumenum] af saumnum C4. 29 Biarnar] biijrnz C4.
111. 1 Irtgert overskrift C4. 2 ad1] á C4. 4 er]4-C4. 13 lýf (!) C4. 15
páter C4. 20 ómeginn[i] Bps. 22 a] j C4. kierinn] kiprinn C4.