Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 243
ÞORLÁKS SAGA C
355
15 messur, og syngia þar med fimmtyger sinnum pater noster, og versid.
Aue Maria. og ganga iij- sumur j Skala hollt, og giefa ef hunættitil
álnar virdi stadnum. Ad festu heitinu geingu þeir aptur til hennar,
i8 kipti þa prestur knyfinum burt vr sarinu, var þa nidri ondinn, þar
til er hann dro j sarid lierepts kiera, og batt vm sydann, varþasem
hun vaknadi af þui omeiginn, sem a henne hafdi verid, mællti hun
21 þa noekur ord sier til hialpar, þridia daginn leysa þeir til, og matti
prestur þa stinga minsta fingre a sárid er kierinn var vr dreiginn,
La henne þa so nær ad hun hneyg aptur, þa tök prestur smior hins
24 heilaga Thorlaks byskups, og fylldi sárid, og batt vm, sydann skaut
hun vpp | ondinne, og var hraust j mále. fimta dag sem bændurkomu 6ir
til samkomu, tok prestur bond af sarinu, var hun þa alheil so ad j
27 tueim stodum sa sem hrofnad væri fyrer nagli, vrdu þeir sem sied
hofdu ey asatter, j huorium stad sarid hafdi verid.
C kap. 112 (Bps 6). Tekst: C3. Varianter: C4.
Af sueine jarteign.
I Westfiordum fiell þreuetur sueinn nockur a knyf *sá er Olafur
3 hiet, og kom milli nafla hans og flagbrioska, knyfurinn hliop a hol,
hann var miog breydur, og vel iij • fingra langur. En sem sueirninn
kipti honum vr sarinu, kom ad moderinn Þorgierdur Gryms dotter
e af Stad, var þa holld langfingurs langt, af hans jnnhlutum komid
vt vr sarinu hun hiet þa sueinenum til lyfs a hinn sæla Thorlak
byskup vaxkierti þui sem tæki vm sueininn, var þa socktur Thomas
9 prestur fodur broder sueinsins, og fyrer þui ad hann vissi ey ad
moderinn hafdi heytid fyrer sveinenum, þa hiet hann ad giefa skylldi
xij- alnar j Skala hollt, so ad faderinn færdi a stadinn hid sama
12 sumar, og ad sueirninn skylldi ganga þangad, þa er hann hefdi afl
til og þroska. Einnri natt sydar voru aftekinn blod bondinn, stod þa
vt vr fyrr sogdu sáre, holld fingurs þykt og iija breytt, og varla
iö spannar langt. faderinn eggiadi þetta sama holld af ad snyda, vakti
hann þa blod a þui, hliop þa vr med miklum æsingi, so ad sueinninn
la nær j ouiti iiij- dægur, þadan af, var hann og matlaus og ádur iij *
i8 dægur, og þar med þessi fiogur, enn epter þad hetti honum, enn
112. 1 lngen overskrift C4. 2 1] A C4. nockurj + C4. sa C4, þann C3.
3 kom]+j C4. 5 mödurinn C4 (saal. ogsaa l. 10). Gymz döttur C4. 13
Einne C4. 17 og2j + C4. 19 burtu C4.