Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 244
356
ÞORLÁKS SAGA C
fyrr greynt holld huarf a burt, vard hann so heill ad a þetta sar
ltomu einginn smyrsl nema beyna vatn Thorlaks byskups.
C kap. 113 (Bps 7). Tekst: C3. Varianter: C4.
Jarteign. |
6iv Sa adburdur vard a Þorkautlu stodum j Grinda vyk ad sa madur
sem Þorbiorn hiet, brendi þann mann sem med sama hætte var til s
lækningar, med þess hattar adferd, ad hann lagdi a kuidinn þad
jam sem bora var á, Enn af þui ad ecki vidur nám var a knapp
jarnenu, þa hliop þad so diupt, ad þeim er brendur var þotti a hol «
hlaupa, vottadi þessa hans þyckiu mikill brestur sa sem þa vard
er hinn minne himnan brast j sundur, sv sem la j ystrinu. Enn sa
sem brendi kipti skiotliga j burt jarnenu, þa er hann kiendi ad ecki »
nam vid, þui hann villdi þa þrysta dylanum, og fiell feyti vt j moti,
su sem þeir trvdu ad ystran væri, og er hann stod vpp kiendi hann
a sier so mikinn sarleyk, ad honum þotti sig taka naliga aptur j 13
hrygginn, gieck hann þa til hrosshvss, og þotti þeim monnum sem
hann sau honum ollum brugdid. Hann hiet þa a hinn sæla Thorlak
byskup, ad fæda v. fatæka menn, og syngia v. Dauids psalltara, og 15
lesa Orationem. Deus qvi populo tuo. honum til dyrdar, og fasta vj.
dægur fyrer dag hans, og vatnfasta þar fyrer hina sydustu nátt, og
giefa halfa mork j Skalahollt, og ganga þangad. Epter þad drack 18
hann vatn þad er j var lagdur steinn sá er lagdur hafdi verid a kistu
hins sæla Thorlaks byskups, Bættist honum so þa ad hann gat a
hesti setid heim a Huals nes, var hann þa so hraustur, ad hann 21
vatnfastadi næstu nott epter Mariu messu, og þo med þui moti ad
hann var storhga krankur, og neytti nær ecki matar tueim nottum
epter vatnfostuna, laust j dylann hinum sama verk so ad honum 21
og þeim sem hann sáu þotti honum lytil lyfs von. þa tok Hallur
prestur beyna vatn Thorlaks byskups og steypti iij- sinnum j sárid,
og rann jafnann jnn til, þo ad onduerdu væri fullt. Sáu aller þeir 27
sem j hia voru jstruna jnn j quidinn, vidur þetta syndist þeim
113. 1 Ingen overskrift C4. 2 Grundavijk C4. 5 sem] er C4. vidur, forste
bogstav rettet fra e° (gentagelse af foregaaende ord, som skrives e°i) C3. 7 þyckiu]
meiningC4. 8 hin C3, hin C4. ystrinu] ystruna C4. 9burtuC4. 10 Bps
inlerpungerer, i modsætning til C3-4: nam við því. Hann vildi. 13 hross-] kross-