Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 245
ÞORLÁKS SAGA C
357
draga samann opid a sárinu, þad sem jnn vissi til | holsins, so ad 62r
so þadan af vard honum ecki *mein ad, og var sydann betur heill enn
adur. Baru þeir vitni Hallur prestur, Þorsteinn klerkur, og sa sem
lækningina skylldi veytt hafa j fyrstu, og inarger adrer goder menn.
C kap. 114 (Bps 8). Tekst: C3. Varianter: C4.
Iarteign
A þeim bæ er ad Brians læk heyter a Bardastrond, foru ij- menn
3 a skipi, vr eyu einne fra heyverki. hiet karlmadurinn Hallur, og so
sem þau komu ad landi, og sv kona sem med honum var, stie hann
vpp af skipinu, og tok j stafninn, og villdi bryna vpp leingra skipinu,
6 þuiat þad flaut jlla ad landi, hafdi hann sett framm j stafninn lia j
langorfui, og sem hann leyt vpp vid er hann tok til skipsins, þa kom
liárinn a nef honum nockru fyrer nedann augun, og skar allt nidur
9 ad kinnunum, og miog so framm vr, so ad lytid eyna hiellt. Epter
þad tok hann þar til, og lagdi nefid vid vpp þar sem þad hafdi verid,
og hiellt ad, og gieck so heim til bæjarins, og sem hann kom heim
12 hietu þeir Andries bondi bader og Hallur a almattkann gud ad
vpphafe og hinn sæla Thorlak byskup til arnadar ordz ad giefa
halfann eyre til Skala hollts, til þess ad hann mætti heill verda
i5 lytalaust af sarinu og ad honum stædi þad ey leingi fyrer vinnu
Epter þad bundu þeir vm sárid, og föru til suefns, voru þessi
vmbond vid iij- nætur. sydan leystu þeir til, var þa so groid sarid, ad
is allur þroti var burtu vr hans andliti, og so lytalaust sem hann hefdi
alldrei sár ordid, vtan orid matti sia, so sem allmior huytur þrádur
lægi vm nefid, var honum og onguann tyma so mikill verkur, edur
21 suidi j sarinu, sydann heytid var ad ey mætti hann sofa fyrer, lofadi
hann og aller adrer þeir er sau so haleyta jarteikn gud og hinn sæla
Thorlak byskup. voru og nög skilryk vitni ad sanna þessa jarteikn
24 med eydi.
C4. 14 brugi C4. 15 v.2] + sinnum C4. 19 a retlet fra j C3. 22 máriu C4.
25 þöttu (!) C4. 28 j1] -f- C4. 29 til] skr. to gange ved sideskifte C3. 30 mein
ad C4, meinad C3.
114. 1 Ingen overskrift C4. 5 stafninn] + skipsinnz C4. leingra skipinu] ~ C4.
12 almáttugan C4. 14 eyrer C4. 15 ey] ecke C4. 18 var]+j C4. hans
andliti] anditinu]'/) C4. 22 jardteikn C4 (=1. 23). 23 skilryk vitni] vitne til
skilrijk C4.
Byskupa sögur — 23