Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 248
360
ÞORLÁKS SAGA C
x- vetra gamall, tok a þann hátt krankleika a fyrsta midvikudag j 3
fostu, ad þrutnudu kuerkamar og vard hann hás miog, enn malid
giordist öskyrt. Enn a næsta drottins dag skildi ecki þad er hann
taladi, vtann já og nei, ef nær honum var lotid. Enn þridia dag 6
næsta epter ymbru daga viku og þadan af mátti hann engis kyns
63v ord mæla, og einskis kyns | rodd matti heyra af hans munne, tök
þa ad minka þrotan j kuerkunum, var hann ad leykum med audrum 9
monnum þa er vpp leyd á fostuna. Epter pasker tok ad heyra nockud
til er hann höstadi edur hlö. Möder hans hiet fyrer honum, so sem
hann hafdi mist málsins, á gud allsvalldanda, og a hinn sæla 12
Thorlak byskup, til amadar ordz ad sueirninn feingi heilsu syna,
ad þaug skylldi bædi ganga j Skala hollt, og giefa mork vax ad
Thorlaks messu a næsta sumre, enn sveirninn skylldi vatnfasta
æfinliga fyrer daginn, geingu þau þa j kirkiu vm aptan song, og
komu vm Hymna fyrer Magnificat, vnder skryn Thorlaks byskups
Og sem þau hofdu þar htla stund verid, þa þotti moder hans sem i»
hofgi rynne a sveininn, og fyrer þui vakti hun hann og mællte.
Heyt þu son minn á Thorlak byskup, af þui viti sem þu hefur til
ad hann giefi þier heilsu þyna, og þegar j stad svarar hann mælandi 21
Sæll sie Thorlakur byskup. sæll sie Thorlakur byskup. Vard þetta
þegar j stad, sem aptan songurinn var sunginn, sydan las hann
Mariu vers Te Deum. og aptan song sinn, og taladi þa so skyrt sem 24
hann villdi Voru þa marger menn þar, þeir sem þetta var allt
kunnugt, og budu ad sanna þetta med eydi.
C kap. 118 (Bps. 12). Tekst: C3. Varianter: C4.
Jarteikn agyæt.
Suo bar til a Myrum j Borgarfirdi a bæ þeim er j Stangar hollti
kan læses, har íkildij. þad er] hvad C4 (F= (?). 7 næsta—af]-hF (?, teksten
er kortere her, men det manglende kan ikke angives med sikkerhed). engis kyns]
einginn C4. 8 einskis kyns] enga (?) F, einginn C4. heyra] heyrast C4.
10 monnum] vngmennum F. þa—fostuna] F. tok ad heyra] heyrðiz (?)
F. heyra skr. hra C3. 11 höstadi—hlö] hlo e. hostaði (?) F. eda C4.
12 gud] med delte ord slutter F. 14 þau C4. skylldi] efter bædi C4. 15 a]
ad C4. 21 hann2] + so C4. 25 Voru, V retlet fra f C3. sem] er C4. 25-26
allt kunnugt] alkunnugt C4.
118. 1 IngenoverskriftC1. 6möderC4. odrum monnum] (>llum C4. suein-