Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Side 249
ÞORLÁKS SAGA C
361
s heyter, ad sa madur sem Þorkiell hiet, lagdist nidur til suefns j
stofu palle drottins dag j fardogum, og son hans er Þoralfur hiet,
xiiij. vetra gamall, og sem sveinninn stod vpp matti hann ecki mæla,
e þotti fodur hans og modur og þeim odrum monnum er sueininn sau,
sem barka kylid væri dregid nidur fyrer hostinn og var þar allt
þrvtid vnder kuerkinne, og so hart ad huorgi matti sveigia, Drottins
9 daginn ad kuolldi heyter Þorkiell | fader hans fyrer sveinenum, ad 64r
þeir bader skylldi fara j Skala hollt, ad Thorlaks messu vm sumarid
ad syngia psalltara og giefa mals verd fatækum manne a messu
12 daginn, og ij • aura vax j Skala hollt. Enn þridia dag nær dagmálum
fieck fyrrnefndur sveinn Þoralfur mal sitt, lofudu aller þeir sem
þessa jarteikn sau gud og hinn sæla Thorlak byskup.
C kap. 119 (Bps. 13). Tehst: C3. Varianter: C4.
Ágyæt jarteikn.
Sa adburdur vard a Jsta Reydar vatne ad son bonda er Glumur
3 hiet, gleypti hest skoz nagla, so ad á var hofudid, fader hans og
moder hietu fyrer honum a almattugann gud, ad vpp hafe og hinn
sæla Thorlak byskup til arnadar ordz ad þetta tilfelli grandadi
s sueinenum ey, enn viku sydar flaut naglinn fra honum j vallgange.
C kap. 120 (Bps 14). Tekst: C3. Varianter: C4.
Syn og mál gafst eirne konu.
Su kona er Halla hiet tok meinsemi so mikla a laugar dag. Infra
3 octavas Beatæ Virginis, ad hun miste sinnar synar bádum augum,
enn vm daginn epter misti hun málsins, hiet hun þa med hugrenn-
ingu, og þo med fortolum þeirra sem hia stodu a almattugann gud
« sier til heilsu bötar og hinn heilaga Thorlak byskup til arnadar ordz
ad ganga j Skala hollt, og vatnfasta fjrrer Thorlaks messu, og enn
þar med bæna halldi nockru. A þridia deigi var kierti rak látid vm
9 hofud henne, og þa tok hun syn syna audru auga, enn mátti þo
bádum vppliuka. A drottins dag tök hun mál sitt enn a Michaels
inn] hann C4. 7 dregid] herefler komma C3. 10 skylldu C4. 13-14 þeir—
sau]-HC4.
119. 1 lngen overskrift C4.
120. 1 Overskrift: kona ein miste mal og siön C4. 2 Su kona] Kona su C4,
8 kierti] kiertiz C4, 10 michaelis C4, 11 auganu] auga C4,