Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Síða 250
362
ÞORLÁKS SAGA C
messu dag tok hun vm vpphald syn a þui auganu, sem adur hafdi
blyndtt verid. |
C kap. 121 (Bps. 15). Tehst: C3. Varíanter: C4.
64v Arnbiorn fieck heylsu.
So bar til a bæ þeim a Akra nese er a Klafa stodum heyter ad
Arnbiom Jonson er þar bio, tok kranckleika mikinn vppa þann s
hatt, ad hann gat torvelldliga, og med miklum sarleik geingid
*hinnar þynnre þurftarinnar. La hann vj. vikur j reckiu og vm
syder kom so ad þad var halft þridia dægur, ad hann gat med «
onguo moti fyrr nefndrar þurftar geingid, hiet hann þa til allsvalld-
anda guds, og til arnadar ordz hins sæla Thorlaks byskups, sier til
heilsu botar ad ganga j Skala hollt, og fæda fatækann mann j ij • s
mal, og litlu aukadi hann heytid so ad giefa æfinliga huort sumar
mork vax j Skala hollt, og nockru sydar enn hann hafdi heytid fest,
beyddi hann ad ganga þurftarinnar, gieck hann þa blodi og blod-12
hfrum, j eina stora munnlaug, vtann allann sarleyk. og sem skamt
leyd þadan þa gieck hann med sama hætti blodi og hlodlifrum enn j
stora munnlaug, og þegar sem honum batnadi hafdi hann sig miog is
vid, þyngdi honum þa enn a sama hátt, hiet hann þa enn ad giefa
eyri vadmals hinum sæla Thorlake byskupe. Batnadi honum þa
dag fra degi, þar til er hann var heill, og sannadi med eydi þennann is
adburd.
C kap. 122 (Bps 16). Tekst: C3. Varíanter: C4.
Jarteikn er gull fanst.
Sa adburdur vard nordur j Svartár dal er geingur vpp af Langa
dal, viku fyrer jol, ad sa madur sem Eyrykur hyrkileggur hiet, og 3
ij- menn adrer, hiet annar Ulugie enn annar Oddur, þa reyd Illugie
fyrer, og so sem hann kom framm a ar ysinn, þa brast hann nidur
vnder honum og hesturinn j kaf, og j þessu hliop Eyrykur af haki, «
65r og hafdi a hendi fingur gull, og sem Illugie | komst vppa jsinn, þa
121. 1 Ingen overskrift C*. 3 vppa] a C4. 5 hinnar Bps, hinne C3-4. 8 ord
(!) C*. 10 litlu, her mgl. maaske (sydar). litlu—so] hiet C4. 18 er]d-C4.
122. 1 Overskrift: tyndist fingur gull C4. 2 nordur] d- C4. 3 sem] er C4.
Eirekur (kun her, ellers med ij) C4. 4 Oddur] herefter maa der mangle noget (be-