Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 251
ÞORLÁKS SAGA C
363
brast hann nidur vnder honum, þa sprettu þeir sodlinum af hestinum,
»flaut hesturinn þa, þuiat þar var hylur mikill, sem hann hafdi j
ridid, og þessu næst þreyfadi Eyrekur til taglsins a hestinum ofann
j jsinn, enn Illugie hielltt beyslinu, feingust þeir þar leingi vid, adur
12 þeir komu vpp hestinum, og sem þeir ridu burt, þa saknadi Eyrykur
gullsins, og sa ad þad var burt af hendi hans. Ridu þeir þa aptur og
leytudu vid vokina, og fundu ey, sydann ridu þeir veg sinn, huxadi
15 opt nefndur Eirykur þa, ad honum þotti jlla hafa til tekist, er tynt
var gullinu, þuiat annar madur atti þad, og fyrer þui hiet hann
fyrst ad vpphafe, a gud almattugann og hinn sæla Thorlak byskup,
18 ad finnast skylldi gulhd og giefa eyri vax j Skalahollt, og fæda iij.
fatæka menn Thorlakz messu, og þetta heyt festu þeir aller fielagar,
og ridu heim sydan og vard ecki leytad gullsins vm veturinn. Enn
21 vm vorid ætladi þessi same Eyrykur, ad fara med Geyr Þorsteins
syne sudur vm Kiol, komu þeir a þann bæ er heyter a Gilhaga,
næsta sunnudag fyrer gagn daga, og vm morguninn arla dreymdi
24 hann Eyryk, ad madur kom ad honum og mællti, stattu vpp, þuiat
þu matt ecki þann veg fara, sem þid hafid ætlad, og skalltu fara
þa leyd sem þu först nordan j vetur og er hann vaknadi var so
27 mikil þoka, ad honum þotti ey fært a Kiolinn, foru þeir þa vestur
Vatns skard, og sem þeir ridu vestur nær þeim stad, sem Eyrykur
hafdi tynt gullenu, villdi hann vita huorsu þar væri tilfallid, kallar
30 hann þa enn til guds og hins sæla Thorlaks byskups, ad hann lati
finnast gulhd med sinne milldi, og sem hann hafdi þetta mæht sier
hann gullid, og kahar a fyrr nefndann Geyr ad hann skylldi ganga
33 og siá, hann gieck til ad sia, la þa gullid j framanverdum backanum,
og gieck ainn stundum vnder þa | er meir bærdi. Enn þess j milli la a 65v
þurru, toku þeir þa vpp og hofdu med sier lofandi gud og hinn
36 heilaga Thorlak byskup, var gullid heilt og osakad, vtan handsahd
var nockud lest.
mærkeliBps). 8 sodlinum] s^dli C4. 9 hesturinn] efter þa C4. 14-í 5 huxadi—
þotti] þötti Eirijke þetta C4. 16 gullinu] gullid C4. 17 almattugann] 4-C4.
18 finnast] finna C4. 24 hann]-i-C4. 29 hafdi tynt] tijnde C4. 32 fyrr
nefndann] 4-C4. 34 stundum] 4-C4. vnder]+þad C4. þa skr. to gange ved
sideskifte C3. 35 þa] þad C4.