Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 252
364
ÞORLÁKS SAGA C
C kap. 123 (Bps. 17). Tekst: C3. Varianter: C4.
Miraculum
A næstu viku fyrer jola faustu föru iij- menn a einu skipi austur j
Beru firdi, og *ætludu ad sækia Skrvd, og sem þeir komu á siöinn, 3
hliop a æsi störmur med drifi og foki, Bar þa skiott ad skieri, og
feingu þar vid mykid afáll, og þegar annad so ad monnunum ij-
kastadi vr skipinu, so ad sa sem epter lifdi j skipinu, og Fimbogi hiet«
sa þa alldrei sydann, og epter þetta stafnkastadi skipinu, og komst
hann j huortueggia sinne a kyol. Epter þad sa hann vysann bana
sinn ef hid þridia sinn kastadi, þuiat skipid var miog so komid ad 9
bodanum, hiet hann þa a allsvalldanda gud ad vpphafi og hinn
heilaga Thorlak byskup til arnadar ordz, ad hann skylldi komast
lyfs a land, og heill, var þad heyt hans ad ganga j Skala hollt, og 12
giefa mork vax, og epter fest heytid, þa var sem snved væri skipinu
fra bodanum, og jnn a eina vyk, var þa fullt skipid, og j burtu vr
allt þad er laust var, Kalladi hann þa til hialpar sier á þann mann 15
sem hann sá a landi, og epter þad vissi hann ecki til syn, edur huad
vm leyd, þar til er hann var borinn jnn j badstofuna ad Krossi,
ætla þeir menn sem kunnugt var vm, ad þad mundi verid hafa meir 18
enn haK eyktt, er hann vissi ecki til syn, Lá hofud hans vt a oxl á
há stockinum, er menn komu til hans hefdi hann og þar druckid,
66r ef hann hefdi odru vys j ovit | fallid j skipinu. Var fyrrnefndur 21
Finnbogie a næsta sumre epter ad Thorlaks messu j Skala hollti, og
villdi giaman sanna þessa jarteikn med eydi ef þurfa þætte.
C kap. 124 (Bps 18). Tekst: C3 indtil l. 6, derefter C1. Varianter:
C3 (fra 1.6), C4.
Sa adburdur vard j Þrandheime j gardi þeim er Grábakz gardur
heyter ad kona sv sem Gunnhilldur hiet, ætladi ad ganga til ottu
123. 1 Ingen overskrift C4. 3 ætludu C4, ætladi C3. Skrvd] skreid C4.
4 -stomur (!) C4. 5 vid] med C4. áfall C4. ad]-fC4. 6 kastadi]+vt
C4. lifdi] var C4. 8 sinne] sinn C4. kyol] ki^linn C4. 11 heilaga] sæla
C4. 13 heytid] fest (?) C4 (med latinsk f; i marg. med en anden haand rettet til
heitetj. 17 er hann] ad C4. ad] á C4. 20 druckid C3-4, fejl for drukknat?
21 fyrrnefndur]-i-C4. 22 Fimmboge C4. epter]-f-C4. j] ad C4. 23 jard-
teik (!) C4. ef—þætte]d-C4.
124 2 sem] er C4. 3 morgin] morguninn C4.
6 vj. mórkum] med disse ord