Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Blaðsíða 273
C4 kap. 133. Jfr. Laurentius saga (Rit Handritastofnunar Islands
III, 1969), s. 34-35.
I *Lynn á Einglande liet madur nockur sa er Audun liiet *gióra 131
licneskiu til dyrdar hinum sæla Thorlake byskupe og er licneskid
3 var giórt og sett j kyrckiu, þá gieck ad klerkur einn enskur og
spurde huórz lycneskia þad være, honum var sagt ad þad var
lycneskia Thorlaks byskups af Islande, þá hliop hann med hlátre
6 myklum og spötte j sodhus eitt og tök mórbiuga, og kom sijdan
aptur fyrer hcneskid, og riette biugad fram hinne hægre hende og
mællte suo med spotte til licneskiunnar villtu mór lande, þu ert
9 mórbyskup, Epter þad villde hann á burt ganga, og mátte huórge
hrærast vr þeim sporum sem hann stöd, og var hóndinn krept ad
biuganu og mátte ecke hræra, Dreyf þá sydan til fiólde manna ad
12 sia þesse fádæme, og spurdu hann sydan siálfan huóriu þesse vndur
sætte, Enn hann játade þá glæp sijnum fyrer óllum þeim er vid
voru stadder og þad sáu, Enn hann synde med vidurkenningu sanna
15 ydran, og bad þá er vid voru ad þeir skylldu stidia hann med sijnum
bænum Enn hann hiet þui ad hann skyllde alldrei þess kyns glæp
gióra sijdan badu þeir honum af óllum hug heilsubotar, enn
i8 almattugur gud heyrde bæn þeirra og enn sæle Thorlakur byskup,
og riettist þá hondinn | og for hann þá huórt er hann villde, og lofudu 132
aller gud og enn sæla Thorlak byskup.
133. 1 Lynn rettet (Dipl. Isl. I 481, jfr. ogsaa Á góðu dægri, afmæliskveðja til
Sigurðar Nordals, 1951, 44ff), Kynn C4. gi^ra Bps, hann gi^rde C4 (kan beholdes
hvis liet ændres til varj. 8 m^r Lande C4, i Bps, uden toivl med rette, opfaltet som
kompositum: mörlandi. 19 for, i kustoden för.