Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1978, Page 274
386
JARTEGNABÓK QNNUR
C4 kap. 134. Paralleltekst: B kap. 139 (s. 325).
Sonur prests einz godz og gófugz manz hafde fötarmeyn mykid
a vnga alldre, töku fæturner ad visna og ad minka aflid, Sueinninn
hiet Biarne, hann var vngur ad alldre, auduelldur og audrádur s
sijnum frændum, og af þessu meine tök honum miog ad þyngia so
ad hann lá náliga j reckiu og matte ecke ganga, og var þad mikil
hrygd fódur og möder, þau hófdu mykinn ástar hug á enum sæla e
Thorlake byskupe, og hietu þau einkum á hann til heilsu bötar
sueininum, og styrcktu sitt á heit med spnguom og *fiegiófum, og
þo vard þar ei allbrád skipan, enn þö vard þeim óllum hughægra 9
sijdan heitid var, Fám nöttum sydar bar þad fyrer konu eina, ad
hun þöttist mann siá ganga á reckiugolfid þar nær sem hun huijlde
j suartre kápu og m(ællte) vid hana, huórsu fer ad vmm fötinn eda 12
vmm söttina sueinsinz Biarna, hun þottist seigia, ad lijtid þætte
vmm batna, hann m(ællte) liggia mun þar rád til, sækid smyrsl
Thorlaks byskups og rijdid áá, og mun þá bætast, hun vaknade 15
og sagde huad fyrer hana hefde borid, enn prestur þöttist siá af
sinne visku og radleitni ad smyrsl þau munde vera smiór þad er
hinn sæle Thorlakur byskup hafde vijgt, tök hann þau sijdan og is
reid á fötinn npckurn aptan, enn þadan j frá bættist dag frá deige,
þar til er hann var heill, og föru þeir fedgar bader j Skálahollt, og
syndu þar og sógdu þessa jardteikn, lofande gud og hinn sæla 21
Thorlak byskup.
C4 kap. 135. Paralleltekst: B kap. 138 (s. 324).
133 Mær hiet Jörun vng ad alldre enn lytil bein voxtum | vanheil
mióg enn fielijtill fader og möder, og er hun var kominn á þrettanda
vetur alldurz sijnz, þá lagdist hun j reckiu og tök þa ad hafa verke 3
mikla j óllum beinum, og lá þo mest verkur j lendunum þar til þær
knyttu, og krepte hana, mátte hun þá ecke ganga, og vard hana ad
bera huort er hun skyllde fara, Giórdist þeim þá mikill áhyggiu- 6
kostur er hana skylldu annast j langre vanheilsu med lijtinn
134. 8 fUjgiijfum C4, samme skrivemaade kap. 136, l. 11. 11 á, i Bps rettet til í,
næppe nedvendigt.
135. 5 knyttu, ældre uden tvivl knytte (upersonligt). 9 meyfle, i Bps læst meyne.
14 s(mu, saal., i Bps rettet til skynsömum.